Efni:
1 dós blandaðir ávextir
2 eggjahvítur
1/2 dl sykur (læt alltaf 3/4 dl til að halda uppi stemminguni)
1/2 dl súkkulaðispænir (læt líka 3/4 dl)
1 msk kókosmjöl (læt 3 msk)
2 dl rjómi, þeyttur (má sleppa)
Nú það sem maður á að gera láta ofnin í 220°C og taka fram eldfast mót, sigta ávextina frá vökvanum láta í eldfasta mótið strá súkkulaðispænunum og kókosmjölinu yfir. Láta eggjahvíturnar í skál og blanda sykrinum við og stífþeyta það. Svo eindafaldlega látum við kremið yfir og ég læt svona alltaf aukaávexti inn í kremið láta inn í ofn í sirka 8-10 mín eða þangað til það er orðið svona fallega brúnt og svona hobba hobba þið vitið. Svo er það borið fram með rjóma (má sleppa). MMM… LJÚFFENGT
Man United, Flight of the Conchords, Family guy