Málið er,

Alltaf þegar ný æfingavika er að hefjast þá er ég banastuði og líður ávallt mjög vel í kroppnum eftir á en þegar byrjar að síga á seinni hluta vikunar þá er ég alltaf farinn að fá verki í upphandleggjina nánar tiltekið bíseb-inum nálægt olnboganum.

Er þetta e-ð sem að hættir með tíð og tíma eða er ég gallaður homo sapiens?