Ég ákvað að taka við Aston Villa vegna þess að ég vildi eitthvað smá challenge, ekki eitthvað Arsenal, Liverpool, Chelsea, Man Utd.

Ég byrjaði með 5.5millur og mér var spáð falli.

Þannig markmið mitt var að falla ekki.

Svo keypti ég Tobias Linderoth af Kobenhavn á 2.2 og svo 2.3 auka með monthly installments

Seldi Mark Delany til Sunderland á 950k

Svo setti ég 3 á free transfer ( release on a fee ) og lánaði 17 menn sem allir eru í reserve liðinu mínu.

Þar sem að Aston Villa stóðu sig illa á hinu tímabilinu sem var ekki spilað þar sem að þetta er FM 2007 þá var ég bara í League Cup og FA Cup

FA Cup
Önnur umferð: Ipswich 2-0 Sigur
Þriðja umferð: Man City 2-1 Tap

League Cup
Þriðja umferð: Chelsea 3-0 Tap

Þannig að ég fór bara að einbeita mér að deildinni.

Notaði aðallega 4-5-1 með persónulegum stillingum (t.d closing down, attacking o.s.frv.)
Og liðið var:
GK - Thomas Sorensen
DL - Wilferd Bouma
DR - Aaron Hughes
DC - Olof Melberg
DC - Martin Laursen
DMC - Gavin McCann
DMC - Tobias Linderoth
MC - Lee Hendrie
ML - Gareth Barrie
MR - Stilian Petrov
FC - Luke Moore

Svo notaði ég líka menn eins og Milan Baros, Steven Davis og Patrik Berger.

Með þessu liði endaði deildin svona:


Arsenal 38 26 6 6 80 32 +48 84
Man Utd 38 20 10 8 63 43 +20 70
Chelsea 38 20 9 9 60 35 +25 69
West H. 38 18 10 10 50 37 +13 64
Aston V 38 18 7 13 54 58 -4 61
Newcast 38 15 12 11 58 51 +7 57
Everton 38 16 9 13 45 42 +3 57

Þannig að ég fékk eitthvað tilboð um að spila í Vase Cup og ég sagði ok, þannig að ég held að ég verði í því næstu leiktíð og ég fékk 9.5milljónir fyrir að lenda í 5.sæti og transfer budget frá félaginu uppá 4.4milljónir.

Hérna eru upplýsingar um hvernig mér gekk
Premier Division Finished 5th
FA Cup 3rd Rnd
League Cup 4th Rnd

Helsti Markaskorari: Luke Moore (28)
Helsti stoðsendingari: Patrik Berger (9)
Oftast maður leiksins: Luke Moore (6)
Flestu gulu spjöldin: Stilian Petrov (7)
Flestu rauðu spjöldin: Þrír leikmenn
Hæsta meðaleinkun: Stilian Petrov (7.15)

Spilaðir leikir: 41
Skoruð mörk: 57 (1.4 á leik)
Mörk fengin á sig: 63 (1.5 á leik)
Gul Spjöld: 41(1.0)
Rauð Spjöld: 3(0.1)
Meðaltal áhorfenda: 40752

Endilega commentið hérna ef þið viljið fá aðra grein um hvernig mér gekk 07/08 ( verð búinn með það leiktímabil eftir mestalagi viku )

Vonandi er ég ekki að gleyma neinu en það gæti gerst þar sem að ég gleymi alltaf öllu en allavega….

….Takk fyrir mig :)