Síminn hringdi.
Ég var ekki of ánægður að þurfa að fara fram úr rúminu en svaraði þó í símann.
Í símanum var vinur minn að segja mér frá sínum stórkostæega árangri í CM 01/02.
Ég þóttist hlusta á hann og lagði svo á.
Það hringdi aftur.
Dyrabjallan.
Peter Kenyon, stjórnarformaður Manchester United, var í dyrunum sagði hann að Alex Ferguson hefði sagt upp og byrjað hjá Real Madrid svo að starf var laust. Ég þáði auðvitað starfið með þökkum. Ég dreif mig til Manchester og beint á æfingu og sá þar að þetta var hreint frábær hópur og að ég þyrfti ekki að fara út á leikmannnamarkaðinn enn sem komið væri.
Fyrst var æfingarleikur á móti Preston. Ég stillti liðinu upp þannig:
Barthez
G. Neville
Rio
Silvestre
Phil
Beckham
Giggs
Keane
V erón
Nistelrooy
Solskjær
Ég var ekkert of ánægður með niðurstöðuna sem var 0-0
Ég bjó því til leikkerfið Taktíkin mín sem er 4-4-2 með fullt af fyrirskipunum.
Næst var leikur á móti West Ham sem vannst 5-0 með mörkum frá Nistelrooy (2) Scholes (varamaður) (2) og Beckham (1)
Ég cancelaði því afganginn og beið eftir tímabilinu.
Núna ætla ég að skipta keppnunum, það er skrifa um premier division sér o.sv.frv.
League Cup:
3. umferð - Charlton
3-1
Nistelrooy Beckham Rio
Bartlett
4.umferð - W.B.A
0-1
Lárus Orri
1 farinn, 3 eftir
CL
Qoulifying round 3 - Genk
fyrri leikur
3-0
van Nistelrooy (3)
seinni leikur
1-1
Scholes
Vandenbergh
Áfram í riðlakeppni
Riðill A
Man. Utd. 18 stig 18-5
Real Madrid 8 stig 10-10
Ajax 4 stig 8-15
Lokomotiv Moscow 3 stig 6-12
Engin vandræði þar.
Riðill A í milliriðlum - Real Madrid, Liverpool, Olympiakos
Úti - Olympiakos - 2-1 Beckham og Giggs - Zé Elias
Heima - Liverpool - 2-1 Nistelrooy og Verón - Owen
Úti - Real Madrid - 0-1 Raúl
Heima - Real Madrid - 2-1 van Nistelrooy og Phil Neville - Morientes
Heima - Olympiakos - 5-1 van Nistelrooy (3) Forlán og Verón - Giovanni
Úti - 0-1 - Liverpool - Owen - rautt Jimmy Davis
Staðan:
Liverpool 12 stig 7-4
Man. Utd. 12 stig 11-6
———————————–
Real Madrid 12 stig 7-6
Olympiakos 0 stig 5-14
8-liða urslit
Man Utd-Barceolna 0-1
Slæmur fyrri leikur þar sem að Kluivert skorar fyrir Barca.
seinni leikur 0-0. vonbrigði
Liverpool vann svo Barcelona 1-0 í framlengingu í úrslitaleiknum.
FA Cup
3. umferð - Oldham
4-2
van Nistelrooy (2)
Forlàn (2)
Wijnhard (2)
4.umferð - Derby
2-0
Scholes og Gary
5.umferð - Everton
2-0
Beckham og Verón - rauð spjöld - Ricardo og Rio Ferdinand og Rodrigo (everton)
6.umferð - Chelsea
2-0, enn og aftur
Verón og Forlán
Undanurslit
Liverpool
Strax á 19. mínútu skorar Ruud fyrir mig og það virtist brjóta Liverpool-liðið niður.
Samt náði ég ekki að bæta við fyrr en á 83. mínútu að Forlán sleppur inn fyrir og skorar.
Á 93.mínutu skorar ruud svo og eg vinn frabærlega 3-0.
Minn besti leikur.
Man Utd - Southampton
Beattie skorar á 12.mínútu eftir skógarhlaup Barthez en Forlàn jafnar á 29.mínútu. Veròn skorar á 68 mínútu en Beattie jafnar á 75. mínútu.
Framlenging.
Nardiello kemur inn fyrir Nistelrooy og skorar strax á 93.mínútu, 3 mínútum aftir að honum var skipt inná.
Premier Division:
Í byrjun mars var ég á toppnum með 2ja stiga forystu á Liverpool en þá tók við góður kafli og 24.mars er ég með 6 stig á Newcastle og leik til góða. 8 stig í Liverpool sem er búið að leika jafnmaraga leiki og ég, 30.
En þá tapa ég fyrir Everton 2-0 og 5 stig skilja Liverpool og Man Utd að. Allt getur gerst. 7 umferðir eftir.
Man Utd1-1Arsenal
6 stigum yfir en leikið einum leik meira.
Man Utd - Man City 4-0
Ruud 2 og Forlán 2. frábær leikur.
Man Utd - Newcastle 1-1
Newcasle eiginlega komið í baráttuna í staðinn fyrir liverpool fyrir leikinn var ég 4 stigum yfir og jafnmargir leikir eftir, 5.
Á 52. mínútu brýst Forlán í gegn og vippar skemmtilega yfir Given.
Allt lítur vel út þangað til að shearer skorar ‘'rikka daða mark’' á barthez á 93.MÍNÚTU!!!!!!!!!!!!!!!.
Man Utd - Birmingham 1-0
Fínt, Forlàn skorar og tryggir mér sigur.
4 stiga munur og 9 stig í pottinum.
West Ham - Man Utd 0-1
Nistelrooy
Scholes kemur inn á og leggur upp mark með sinni fyrstu snertingu. Þetta mark gæti kostað Newcatle titilinn, sem er að tapa á móti Liverpool, 1-0, en Shearer tryggir þeim sigurinn með tveimur mörkum á síðustu 5 mínútunum. 4 stig og 6 stig í pottinum.
Man Utd - Charlton
Charlton var fallið. Newcastle átti leik á sunnudegi en ég á laugardegi
Ég átti leikinn.
3-0 sigur sem hefði getað orðið mikið stærri.
Nistelrooy
Forlàn
Veròn
Newcastle vann svo sinn leik 3-0 en ég var meistari, 4 stiga munur og 3 stig í pottinum.
Leeds - Man Utd 4-1
Ég átti leikinn, en Ricardo missti boltann tvisvar inn og við nýttum ekki færin
Byrjunarliðið:
Ricardo
Lee Roche
Lee Lawrence
Jonathan Spector
Michael Stewart
Darren Fletcher
Kieran Richardson út 89
Graeme Port út 55
Freddy Adu ( kom í apríl)
Mads Timm út 55
Daniel Nardiello 1 mark
Á bekknum
Roy Carroll
Philip Bardsley inn 89
Jimmy Davis
Christopher Eagles inn 55
Fabien Brandy inn 55
Alan Smith (3) og Jamie McMaster (1) skoruðu fyrir Leeds.
Lokastaðan:
1.Man Utd 76-25 89 stig
————————————————- —
2.Newcastle 75-25 88 stig
3.Liverpool 52-22 81 stig
4.Arsenal 69-26 75 stig
5.Everton 57-39 70 stig
6.Chelsea 53-43 62 stig
7.Man City 53-45 57 stig
8.Middlesbrough 46-46 52 stig
9.Blackburn 41-45 52 stig
10.Tottenham 42-47 52 stig
11.Birmingham 38-45 46 stig
12.Leeds 38-52 44 stig
13.Fulham 39-49 42 stig
14.Aston Villa 40-51 42 stig
15.Bolton 31-62 37 stig
16.West Ham 39-61 36 stig
17.Southampton 37-49 35 stig
————————————————- –
18.WBA 29-50 32 stig
19.Sunderland 29-60 26 stig
20.Charlton 29-71 26 stig
Upp koma Leicester, Coventry og Crystal Palace
Mikael Silvestre var valinn players player of the year
David Beckham var valinn fans player of the year
David Beckham 2002/2003
L M Stoð MoM Av R
52 11 29 13 7.92
Ruud van Nistelrooy 2002/2003
L M Stoð MoM Av R
59 32 4 4 7.47
Diego Forlàn 2002/2003
L M Stoð MoM Av R
30(17) 18 4 0 7.02
Met:
Highest Attendance: 67674 Liverpool Premier Division
Highest Gate Receipts: 2.7M Olympiakos Champions Cup Phase 2 Group A
Lowest Attendance: 57914 Charlton FA Cup Round 3
Average Attendance: 64914
Biggest win/league win: Sunderland 5-0 heima
Biggest Defeat 4-1 Leeds úti Premier division
Highest scoring game: Real Madrid Heima Milliriðlum í Meistaradeildinni
Highest scoring league game: 5-0 Sunderland Heima
Most games won in row: 13 frá 14.9 til 12.11
Most games lost in row: 1
Most games witout losing: 21 frá 14.8 til 12.11
Most games without winning: 5.4 til 9.4
Top goalscorer: Ruud van Nistelrooy 32
Top league goalscorer: Ruud van Nistelrooy 16
Most goals in match Ruud á móti Olympiakos 5-1 sjá highest gate receipts
Most assists: 29 David Beckham
Highest average rating: Rio Ferdinand 7.97 58 leikir
Most man of match: David Beckham 13
Worst discipline: Roy Keane 15gul/2rauð
Youngest player: Freddy Adu 13 ára á móti Everton 5.4
Oldest player: Laurent Blanc 37 ára 22.2 á móti Middlesbrough
Highest transfer fee paid: 6.5M for Johannes Karl Guðjonsson
ég ætla líka að segja ykkur aðeins frá undirbúningstímabilinu fyrir næsta tímabil:
eftir tímabilið keypti ég 35 leikmenn á 28.300.001 punda:
1.4.2003
Freddu Adu - Free Transfer
1.6.2003
Ilhan Mansiz - Free Transfer
Rüstü Recber - Free Transfer
3.6.2003
Anton Ferdinand - 600K
Arni Gautur Arason - 2M
Steve Harper - 3.4M
Andri Sigþórsson - 300K
Rae Ingram - 1K
James Milner - 10M
9.6.2003
Roque Júnior - 5.5M
1.7.2003
Shaun Wright-Philipps - Bos
Lee Bowyer - Bos
Sean Dundee - Bos
Paul Freier - Bos
Keith Gillespie - Bos
Gabriel Batistuta - Bos
Boris Zivkovic - Bos
Andrés D'Allessandro - Bos
Artur Wichniarek - Bos
Silvio Meißner - Bos
Johannes Karl Guðjonsson - 6.5M
Tomasz Hajto - Bos
Stefan Effenberg - Bos
2.7.2003
Jesper Blomqvist - Bos
Ronald Waterreus - Bos
20.7.2003
Alessandro Costacurta - Bos
Frank Verlaat - Bos
Michael Tarnat - Bos
Thorsten Fink - Bos
Leonardo - Bos
Claudio Caniggia - Bos - Player/Coach
21.7.2003
Peter Schmeichel - Bos
Paul Ince - Bos
23.7.2003
Jan Heintze - Player/Coach
3.8.2003
Ioan Viorel Ganea - Bos
Eftir allar þessar breytingar voru 49 í aðalhópnum og 105 samtals í Man Utd og mjög erfitt að velja lið.
Staff in for 824K:
Juan Vizcaíno - Free Transfer - Player/Coach (nota hann ekki sem leikmann, skrifa hann þess vegna hérna inn)
Altafini - Free Transfer - Scout
Pablo Galarza - Free Transfer - Coach (með 20 í öllu nema adatptability (13) detirmination (15) og level of discipline (13)
Kit Carson - 28K - Cambridge - Coach
Vicente Santana - 14K - Valladolid - Scout
Prof. Jorge Ramiro - Vit. Guimarâes - 110K
Dave Barnett - Birmingham - 22K - Coach
John Marshall - Fulham - 60K - Coach
Roger Gustafsson - IFK Gøteborg - 65K - Coach
Paul Barron - 210K - Middlesbrough
Joe McLaughlin - 26K - Millwall - Coach
Jimmy Shoulder - 140K - Sheff Wed - Coach
José Ignacio Merino - Zamora - 45K - Coach
Rubens Pinheiro - Atlético Mineiro - 50K - Coach
Carlos Eduardo Pacheco - Palmeiras - 5K - Coach
Carlinho Neves - Potuguesa - 12K - Coach
Leonardo Azevedo - Vasco - 5K - Scout
José Carlos Borges - Vasco - 2K - Scout
Carlos Alberto Lancetta - Vitória - 30K - Coach
Seldir fyrir 11.5M:
Stefan Effenberg - Arsenal - 5M
John O'Shea - Arsenal - 6.5M
Byrjunarlið fyrir næsta tímabil:
Fabien Barthez - GK
Boris Zivkovic - DR
Mikael Silvestre - DL
Sivio Meißner - DC
Rio Ferdinand - DC
David Beckham - MR
Ryan Giggs - ML
Juan Sebatiàn Veròn - MC
Roy Keane - MC
Ruud van Nistelrooy - FC
Diego Forlàn - FC
Út af myndu venjulega vera:
Peter Schmeichel GK
Phil Neville DL/DR
Paul Freier AMR/FR
Ilhan Mansiz SC
Johannes Karl Guðjonsson DMC
Stundum:
Rüstü Recber GK
Arni Gautur Arason GK
Paul Scholes AMC/FC
James Milner AMR/AMC/FR/FC
Gabriel Batistuta SC
Roque Júnior DC
Frank Verlaat SWC/DC
Jesper Blomqvist AML
Sean Dundee SC
Andrés D'Allessandro AMC
Lee Bowyer MRC
Michael Tarnat DML
Thorsten Fink DML/DMC
Leandro AML/AMC
Paul Ince DMC
Andri Sigþórsson SC
Sjaldnar:
Steve Harper GK
Nicky Butt DM
Tomasz Hajto D
Alessandro Costacurta SW/D
Luke Chadwick AM
Ole Gunnar Solskjær F
Daniel Nardiello S
Claudio Caniggia F
Ioan Viorel Ganea S
Wes Brown D
Aldrei (nánast)
Ronald Waterreus - GK
Gary Neville D
Shaun Wright-Philipps AM
Keith Gillespie AM
Artur Wichniarek S
Jan Heintze D/M
Ég spilaði 3 æfingaleiki og unnust þeir allir, 3-0 á móti Dunfermline, 1-0 á móti Heerenveen og 3-1 á móti Twente.
Ég reyndi að láta sem flesta sem ég keypti spila og með því móti komst Jóhannes á bekkinn í staðinn fyrir að vera bara stundum í liðinu.
Ég verð að nefna að í sama save-i var ég england og rooney skoraði fernu í 5-0 sigri á Slóvakíu, sínum öðrum landsleik!
P.S. ekki buinn að senda þetta inn ennþá er kominn fram til 9.9.2003 og Rooney skoraði fernu í sínum þriðja landsleik í 6-0 útisigri á makedoniu og sama dag skoraði Henry 8 MÖRK á móti Kýpur heima. vááááááááááááááááá!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
Svo skoraði Rooney fernu þriðja leikinn í röð á móti Liechenstein heima, 11-0!!!!!!!
En er löglegt að liggja meiddur fyrir utan völlinn og stökkva síðan inná og skora?
Rooney í leiknum Chelsea-Everton gerði þetta, Lá við hliðina á markinu, Nick Chadwick komst einn í gegn, Cuducini varði meistaralega, en Rooney stekkur inn og skorar.
Annars asnalegt sagt að Þýskaland hafi aldrei þurft að taka á í 3-2 sigri á Íslandi skoruðu sigurmarkið á 89.mínútu!!!!!
Leikurinn fór mest fram á miðjunni 54% og síðan 24% Íslands megin og 22% Þýskalands megin.
semsagt mjög jafn leikur og alls ekki ÖRUGGUR SIGUR.