Ég verð bara að segja að það kom mér ótrúlega á óvart hvað undirtektirnar á þessu áhugamáli eru búnar að vera góðar. Íslendingar eru greinilega skáld upp til hópa og ekki bara skáld heldur góð skáld. Frábært líka hvað fólk er ófeimið við að sýna okkur hinum.