Hjarta mitt er dofið kalt.
Hugur minn er tómur.
Á vörum mínum svíður salt,
tára minna hljómur.
Allt er hrofið, ekkert hér,
aðeins myrkrið svarta.
Myrkrið ræður yfir mér,
dofið er mitt hjarta.