Lífið er svo óréttlátt og undarlegt í senn,
að enginn hefur skilið Guðs vilja enn.
Hvers vegna erum við jörðinni á
ef himnaríki er betra fyrir alla þá,
sem að hafa lifað í eymd og sorg
og hafa ekki efni á því að búa í borg?

Var það kannski refsing fyrir okkur menn?
Að jörðin sé kannski dýflissa og fangelsi í senn.
Að þeir sem bara deyja hafi sloppið burt með sekt,
og lifi góðu lífi í himnaríkis nekt?
Erum við öll glæpamenn af verstu gerð?
Í risastóru fangelsi á flugandi ferð?
“að elska örlög sín, nauðugur, viljugur”