Ferðaáætlunin er sem segir, flug til boston á miðvikudegi,
samdægurs verður flogið til Pittsburgh.
Þar verður tekið á móti með af félaga mínum Rich
Bianco leikmanni hjá Maimi Effect. Verð í Pittsburgh
til 22. okt. þá verður flogið niður til Orlando Florida
þar sem lið Rich mun taka þátt í World cup
Nxl. Mótið mun taka heila viku með öllum þeim
deildum sem muna taka þátt á þessu móti svo ég mun
vera í Orlando í eina viku. Þaðan mun ég svo flúgja
til baka til pittsburgh þar sem ég mun fara aftur
til Smart parts. Þann 31. okt. verður Halloween.
Heimkoman verður þann 2 nóv.
World Cup er eitt stærsta mótið fyrir framleiðendur,
þar sem þeir fyrirleit frumsýna nýjar vörur fyrir næsta ár.
Hlakkar í mér að sjá það sem koma skal fram þar.
Margt hefur komið á netið strax en margir
framleiðendur hald því stærsta leindu.
Hef ég frétt að smart parts sé að fara koma með sp8.
En engar myndir hafa komið ennþá.
Margir búast við að Dye framleiðandinn munni koma
með mýjan merkjara eða dm6.
Núna í þetta skiptið lofa ég fleiri ljósmyndum af á meðan ég er úti.
ps. vonast til þess að geta koma með meira info sem líður á mótið.
G.B.B