Red Hat 9 er eiginlega orðið gamalt.
<a href="
http://fedora.redhat.com“>Fedora Core</a> tók við af Red Hat 9 og er hægt að nálgast hana <a href=”
http://ftp.rhnet.is/pub/fedora/1/i386/iso/">hér</a>.
Að vísu kemur Fedora Core 2 út um miðjan Maí mánuð þannig að það er spurning hvort þú eigir að bíða.
Þú ættir að geta brennt ISO myndirnar á geisladiska með öllum betri brennaraforritum, en þú verður að muna það að þær eru <i>ekki</i> brenndar eins og venjulegar skrár.