Mhm.. Mér fannst hún bara vera fullbragðdauf fyrir minn smekk. Ég skil alveg hvað reynt var að gera í myndinni, að þetta sé bara venjulegt fólk en ekki einhverjar ofurhetjur en eins og ég segi, vantaði eitthvað krydd í þessa súpu. Annars var hún virkilega vönduð og Cronenberg er alls ekkert slæmur leikstjóri.
Varstu kl 22:15 í Laugarásbíói?