Sleepy Hollow: Tim Burton og Depp
Eins og þeir vita sem lásu kork minn um Tim Burton þá er hann minn besti leikstjóri.
Þessvegna langar mig að tala um eina góða mynd hans. Þetta er myndin Sleepy Hollow.
Sleepy Hollow er fjallar um mann (Depp) sem trúir á hið göldrótta og þessvegna er hann sendur að rannsaka dularfull morð í bæ í Bretlandi – margar mynda Burton gerast einmitt þar. Í bænum hafa margir fundist hauslausir og þorps´buar eru hræddir um ´lif sit tog að hér sé hauslaus riddari á ferð. Depp rannsakar málið í þessari spennandi mynd.
Það sem mér þykir gaman við þessa mynd era ð hún lítur mjög myrk út. Drungalegur skógur sem líkist gamalli hryllingsmynd eða kannski kirkjugarði. Einnig eru þrír Star Wars leikarar – allir Darth Sidious, Maul og Dooku. En þessi grein er ekki um Star Wars heldur þann besta: Tim Burton. Frábærlega upp set og eitt atriði er mjög fyndið þegar kona breytist í norn og hræðir Depp svo hann kemur út fölur og segir að ekkert hafi verið inní í húsinu.
Depp er reyndar fyndinn í öllum Tim Burton myndum!
Edward Scissorhands (þessa þekkja margir en Depp leikur hér mansonistalegan fatlaðan mann með skærahendur, fyndið hvernig allt er erfitt fyrir hann en líka sorglegt)
Ed Wood (93) Hér er Depp að leika sk´ritinn mann sem gerði kannski lélegust mynd allra ´tima Plan 9 from outer space
Charlie and Chocolate Factory (2005) Hér er hann fyndnastur! Wonka mjög skrítinn kall sem fær born til að keppa um verksmiðju
Corpse Bride: Mín uppáhalds teiknimynd. Mjög flott og Depp talar fyrir mjö0g fyndsinn mann sem er stressaður þ´vi hann giftist draug.
Tónlistin er frábær í Sleepy JHollow en hana gerði Danny Elfman sem hefur gert tónlist fyrir Tim Burton í flestum mynda hans. Hræðandi tónlist og mjög flott.
Sumum kann að þykja þessi mynd of ofbeldissfull svo kansnki er betra að þau minnstu sjái hana ekki.
Hvað finnst ykkur um þessa mynd, Depp eða Burton?