Jæja ,þá er loks búið að staðfesta hver mun leika Green Goblin í nýju Spiderman myndinni sem sýnd verður 2002.Það er leikarinn Willem Dafoe en það hefur verið talsvert á reiki hver mun leika höfuðandstæðing köngulóarmannsins.Meðal annars hefur nafn John Malkovich verið nefnt en það er sem sagt ekki rétt.Svo er bara að bíða til ársins 2002.