Ég byrjaði í dag að spá í kaup á nýrri cameru og leyst nokkuð vel á (http://www.amazon.com/Panasonic-PV-GS85-Camcorder-Optical-Stabilized/dp/B000M4GT68/ref=sr_1_9/104-4264726-7615903?ie=UTF8&s=photo&qid=1183138679&sr=1-9) en þar sem þetta er amazon í bandaríkjunum er það náttúrulega með NTSC systemi þannig ég leitaði af henni á amazon.co.uk til að fá með PAL og fann þar en það er ekki hægt að senda hana til íslands og ekkert svona eins og shopusa (shopuk :P) þar (ekki svo ég viti, láta mig vita ef svo er). Svo mín spurning er kemst maður upp með að nota NTSC í evrópu? ef ekki, getur einhver bent mér á aðra svipaða cameru í svipuðum verðflokki?
kröfur:
spólur en ekki HDD
37 eða 25mm filter diameter (var að kaupa mér fisheye sem ég hef aldrei notað því gamla cam er bilað)