Er einhver sem getur hjálpað mér?
Ég veit nákvæmlega “0” um fótbolta en ég ætla að læra útaf hverju sumum finnst hann svona spennandi.
Getur einhver sagt mér svona það mikilvægasta sem ég þarf að vita og svo allt sem þið vitið um Liverpool?
T.d. hvaða leikmenn eru þar og æ eiginlega bara það sem þið vitið, veit ekki einu sinni að hverju ég á að spyrja:P
Þannig þið sjáið, ef hann er svona mikilvægur eins og sumir vilja meina, þá þarf ég alveg helling hjálp.