Þetta er ekki grein eða neitt en vildi spurja ykkur ályts á þessu.
Ég á 5 ára begle hund sem heitir Stella ég eignaðist hana fyrir tvem árum og hún er alveg indisleg en þessir hundar hafa hann galla að stundum hlusta þeir bara á hvað trýnið segjir þeim og hlaupa einhvert í burtu. hef heirt að þetta sé erfiðasta hundategund í heimi að þjálfa:/
hún var alveg óöguð þegar hún kom en á þessum tvem árum hefur hún gjörbreyst hún kunni ekki neitt en núna hef ég kennt henni að: sitja, leggjast, velta, heilsa, vera dauð, vera sæt. ég er í hestum og langar alveg rosalega að geta farið með hana í útreiða túr ég hef reynt það en þá verð ég að vera á hesti sem ég get stjórnað fullkomleg a svo ég geti elt hana ef hún stríkur .
Mun ég einhverntíman geta farið´í útreiðartúr með hana án þess að hafa áhyggjur??