Ég hef aldrei skilið afhverju það er ekki í notendaupplýsingunum síðan hvenær maður hefur verið notandi hér á huga, er það í myndinni að koma upp þeim fídusi ?
Alveg örugglega hægt, ég vil t.d. endilega vita hvenær þessi notandi var stofnaður þar sem að ég hef alltaf tekið mið af fyrsta svari mínu á þessari síðu, þ.e. hvenær ég byrjaði.
Já, og bæta árinu við “skráði síðast inn”, fólk getur verið með dagsetninguna 21. júlí þar, og maður veit ekkert hvort hann/hún er virkur, því það væti verið 2006 eða jafnvel 2003… Óþægilegt að vita ekki.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..