David Yates mun leikstýra fimmtu Harry Potter myndinni, Harry Potter and the Order of the Phoenix.
David Yates er fæddur í Bretlandi árið 1963, hann hefur starfað sem kvikmynda leikstjóri síðan allavegana 1988.
Hann hefur bæði leikstýrt Breskum þáttum og breskum kvikmyndum en hann leikstýri meðal annars sjónvarpsmyndinni The Girl in the Café. Stærsta verkefnið hans hingað til er að leikstýra Harry Potter and the Order of the Phoenix en tökur hófust í mars 2006.
Ég fann voðalega lítið um þennan leikstjóra og ég hef aldrei heyrt talað um hann en ég vona bara að hann standi sig og eyðileggi ekki fyrir mér bíóferð á næsta ári.
Mike Nevel sá sem leikstýrði GOF sagði að Dave væri frábær leikstjóri og að hann ætti eftir að standa sig vel, ég vona bara að það sé rétt hjá honum!
Listi yfir myndir og þætti sem hann hefur leikstýrt: http://www.imdb.com/name/nm0946734/
———–
Heimildir: wikipedia og google.