Til sölu er kolsvartur Jackson Sl3, árg 2005.
Ég er eini eigandinn af þessum grip sem hefur fylgt mér í tæp 6 ár og reynst mér vel, tekið upp plötu með hann í aðalhlutverki og troðið upp með honum og allt hvað eina. Gítarinn hefur orðið útundan síðasta hálfa árið vegna nýs gítars og framundan eru kaup á öðrum, þannig að ég sé ekki fram á það að spila mikið á hann fyrst og fremst vegna breyttra viðmiða í tónlist og hljóðfæraleik.
Jackson gítarar eru nú helst tengdir við þungan metal,en hann nýtur sín vel í hinum ýmsu gerðum tónlistar, gömlu rokki, blús, popp músik og jafnvel jazz….ef maður kann á magnarann sinn.
Upplýsingar um hann
Floyd rose brú og læsanlegt nut
24 jumbo bönd, sem bjóða upp á meira sustain og meiri hraða.
3 pickup, 2 single coil við háls og í miðju og humbucker við brú, allt frá seymor duncan.
Einn volume og einn tone knob
5 mismunandi stillingar á pickupin.
Trussrod sem ég hef aldrei þurft að nota.
Neck thru
Nýlega yfirfarinn af Gunnari Erni
Ölur í búk og hlynur í hálsi
Myndir verða í monthorninu hér á /hljóðfæri en einnig er hægt að fá þær sendar í gegnum e-mail.
Reynir Hauksson
reynirhauks@gmail.com
6922773
Bætt við 18. júlí 2011 - 17:49
http://www.musiciansbuy.com/Jackson-SL3-Soloist-2914000.html
Linkur á mynd, næ ekki að setja mynd hér inn.