Þetta eru tólin sem breyttu lífi kreatífra gítarleikara “in the nineties”. Gítarleikarar sem vildu vera með mikið af effektum og jafnvel nokkra mismunandi magnara á sviði höfðu loksins lausn sem fækkaði snúruflækjum og steppdanstöktum til muna. Fram til þess að þessar græjur komu þurftu menn að reiða sig á rándýra rafeindavirkja til að setja saman flóknar samsetningar af effektum og mögnurum fyrir sig. Þetta er annarsvegar 1 rack speis af forritanlegum patch bay sem hægt er að tengja mismunandi effecta aftan í og forrita röðunina á þeim. Þetta patch bay getur einnig tengst aftan í magnarann þinn og nýst til að skipta um rás á honum þannig að þú getur verið með einn Midi pedala á gólfinu en öll effektaboxin tengd í þessa græju sem einnig sér um að skipta um rás á magnaranum þínum. Snilldartól sem er enn í framleiðslu og fullum gangi. Hinsvegar er þetta midipedali sem sinnir flestum þörfum og hægt er að forrita til að leysa hinar ótrúlegustu hundakúnstir.
Sjá:
http://www.voodoolab.com/gcx.htm
OG
http://guitargeek.com/gearview/35/
Verð: 65.000.- saman.
Roger Linn - AdrenaLinn I
Alveg magnaður pedali fyrir þá sem vilja skringilegheit, furðulega effekta, arpeggiatora o.s.frv. Hægt er að forrita þennan gaur út í hið óendanlega og möguleikarnir eru endalausir fyrir þá sem vilja grúska í þessu.
http://www.rogerlinndesign.com/products/adrenalinn3/adrenalinn3.shtml
http://www.youtube.com/rogerlinndesign
http://www.youtube.com/rogerlinndesign#p/a/f/0/6wb5jB24T9k
ATH. AdrenaLinn pedalann er hægt að uppfæra upp í v3.0 fyrir 99$. Sem einnig er plús.
http://www.rogerlinndesign.com/products/adrenalinn3/adrenalinn3_upgrade.shtml
Prís: 45.000.-
EHX Holy Grail +
Frábær reverb pedali frá Electro Harmonix. Say no more.
http://www.ehx.com/products/holy-grail-plus
Prís: 15.000.-
Danelectro Daddy ´O Overdrive.
Klassa Overdrive / Boost frá tímanum þegar Danelectro voru að framleiða alvöru stöff. Ekki bara eitthvert plastrusl.
http://guitargeek.com/gearview/102/
Prís: 7.500.-
Ef eitthvað af þessu dóti kveikir áhuga ykkar sendið mér þá PM.
We´re gonna play a song. If it sucks it´s jazz - if it´s good, we got lucky! - Stevie Salas