Er með frábæran multi effect til sölu, Boss ME-50. Það er hægt að gera bókstaflega allt með þessum effect, hentar öllum, allir geta fundið sitt sound allt frá clean yfir í eitthvað tripin' rugl. Það eru 20 svo kallaðir “bankar” sem þú getur vistað þínar stillingar í svo þú þurfir ekki að finna þær aftur. Á græjunni er pedall sem þú getur notað í wah wah og fleira. Hann er keyptur í rín fyrir um það bil einu og hálfu ári og sér ekki á honum. Straumbreytir fylgir af sjálfsögðu með og jack snúra ef óskað er eftir :)
Ég keypti hann á 40 þúsund á sínum tíma glænýjan Rín en hann kostar núna 49.900
Getum sagt 22. þúsund fyrir gripinn og hann er þinn :)
Ástæða sölu er peningaleysi.
http://www.stevesmusiccenter.com/BossME-50Big.jpg