Til Sölu Sonor Force 2005 6 piece Trommusett, settið er 2 ára gamalt en það er úr 9 ply 100% Birki skeljum.
Stærðir:
22*17,5“ Bassatromma
10*8” Tom Tom
12*9“ Tom Tom
14*14” Floor Tom
16*16“ Floor Tom
14*5,5” Snerill
Skinnin eru Evans G1 Coated yfir og Remo Emperor undir á tom-um, Evans G2 Coated á snerli & Evans EQ2 á Bassatrommu.
Hardware-ið er Sonor 200 línan sem er double braced og mjög þægileg meðferðar, innifalið eru tveir bómustandar, hihat standur, tom standar (fætur á floor), SP 473 kicker og snerilstandur.
Myndir:
http://i31.tinypic.com/2da0i39.jpg
http://i29.tinypic.com/300qirp.jpg
http://i32.tinypic.com/4ggmt1.jpg
Settið fer á 100.000 kr en það kostaði 126.000 kr nýtt.
Upplýsingar Hér á huga, í síma 8449400 eða á halldorjonatans@simnet.is , endilega koma með spurningar.
Kveðja, Halldó