Ef þú hefðir kynnt þér málið, myndiru komast að því að Gibson breytir ýmsu hjá sé ánfyrirvara, og þetta eru einu gítararnir sem ekki eru framleiddir í CNC vélum, þeir nota templates en mikið er gert by hand ennþá. Sem þýðir í raun að engir tveir Gibsonar eru eins og jafnvel Gibson fyrirtækið á erfitt með að segja til um hvort eftirlíkar séu að ræða eða ekki. Ég hef sé marga classic týpur sem eru ýmisst með prentað eða tússað serial, glænýja hjá guitar center. Þeir sögðu að það færi bara eftir hver væri að setja serial á hann, sumir smiðirnar nota límmiða og aðrir skrifa bara á það eins og í gamla daga. Þannig það reynist oft mjög erfitt að dæmi hvort þetta sé genuine. Hins vegar sýnist mér þetta vera Les Paul Custom, og þeir kosta mun meira en 130.000, þannig ef hann hefur keypt hann nýjan á 130.000 er þetta most likely eftirlíking. Og má svo bæta við að einn frægasti Gibson maður, SS: Slash notaði eftirlíkingar á Appetite plötunni, sem voru handsmíðaðir af gítar smið í California. Þeir voru þá dýrari en alvöru Gibson.