Ég er að skrapa fram smá pening fyrir nýjum gítar þannig ég ætla að selja dótið mitt sem ég nota minnst. Hérna er Eftirfarandi.
Vox Pathfinder R15: Einn af þeim bestu mögnurum sem þú finnur á þessu verði. Keypti hann á 10 þús kr minnir mig Síðasta haust árið 2008. Hann soundar Mjög vel í klassist rokk, blues og jass. En því miður er ég farinn að spila metal meira þannig þessi magnari stenst ekki mínar kröfur.
Annars er þetta einn besti æfingarmagnari í svona tónlist sem ég hef rekist á fyrir þetta verð finnst hann ágæislega fagmannlegur.
upplýsingar, tóndæmi og mynd hérna
http://www.voxamps.com/pathfinder/
http://www.youtube.com/watch?v=W6HGVxbXXlE
Næst er það
MXR M-104 distortion plús effect. Fínn effect sem ég keypti sama tíma og magnaran til að fá meiri crank í magnaran.
upplýsingar, tóndæmi og mynd hérna
http://www.youtube.com/watch?v=_y21D8OHSKY
Svo er ég að selja ónefndan gítarháls með stilliskrúfum og öllu klappinu. vill kanski svona 3000 kr fyrir hann þetta er rosewood fingraborð með shark inley og mahony háls og með bidingum og floyd rose lokking nut sem vantar en ekki erfitt að redda sér því í rín eða eitthvað þannig. Og afar vel bandaður háls.
sett þetta saman, magnaran og effectin á 13-15 þús. sel líka aðskilið. Sá kiddahjálm kaupa sér svona effect hérna á 5000 kr eitt sinn. Magnarann kanski svona um 9000 kr held að það sé sanngjart. Endilega gerið líka tilboð
þetta kemur með kössum og Magnarinn kanski með ábyrgðarnótuna hérna eitthverstaðar.
Til að Ná í mig sendið mér bara skilaboð á Huga eða maggigunnar@hotmail.com eða hringið í 8445595.
bý reyndar á Hvammstanga og stefni á rvk kanski annaðkvöld þannig endilega verið snögg að annsa. Fyrstur kemur fyrstur fær ;D
Takk takk Magnús Gunna