Hér er ég ennþá með til sölu eitt stykki gítar. Gítarinn sem verið er að ræða um er Washburn Wi-64, rauðan á lit. Þessi gítar var keyptur í ágúst árið 2006.
Sér varla á honum, fyrir utan að það er smá sár á honum. Síðan eru bara rispur sem sjást nú ekkert nema það sé verið að reyna að finna þær og á bakhliðinni eftir belti og slíkt. Í honum eru tveir seymor duncan pic-upar. Þeir upprunalegu geta einnig fylgt með.
Þetta er algjör snilldar gítar en ástæða fyrir sölu er það að ég nota þennan gítar voðalega takmarkað.


http://i42.tinypic.com/15wksgp.jpg

Hér er ein mynd, get sent fleiri ef það er áhugi fyrir því.


Og svo er ég líka með Zoom GFX-5 til sölu ef einhver vill. Snilldar multieffect í topp standi. Hann inniheldur 74 mismunandi effecta, þú getur einnig búið til þín eigin sound osfrv.
Ástæða fyrir sölu er að ég hef ekkert við hann að gera lengur, nota þetta voða sjaldan.

Linkur á samskonar græju.
http://www.tokaimusic.com/shop/t/tokai/img-lib/spd_20050205121041_b.jpg

http://www.zoom.co.jp/english/products/gfx5/ síðan eru einhverjar upplýsingar hérna.

Ef þið viljið vita eitthvað meira þá svarið þið bara hér eða sendið mér skilaboð einnig getið þið addað mér á msn hreinnandri hjá hotmail.com . Ég óska eftir tilboðum í báða gripi, tek það fram að skipti koma til greina. Bjóðið eins og þið getið, aldrei að vita hvort þið fáið játandi svar.