Hef til sölu Nord Electro 2 hljómborðið mitt, hljómborðið er keypt nýtt sumarið 2006, Þetta er stærri gerðin, 73 nótna og með borðinu fylgir power chord og manual.

Hljómborðið er lítið sem ekkert notað, kannski svona 15 tónleikar en annars hefur það bara verið stillt upp í herberginu mínu eða æfingarhúsnæði.

Ég geri ráð fyrir að þeir sem hafa áhuga á að kaupa þetta vita nákvæmlega hvað þetta borð getur gert…
Ac. + El. Grand Piano, Rhodes, Wurlitzer, Clavinet og frábært Hammond Orgel.

Á myndunum má sjá að það er pínkulítil lakk skemmd undir Seventy-three á borðinu og nokrrar rispur eru einnig á annarri hliðinni, þetta hefur gerst í flutningum þegar borðið hefur staðið á hliðinni, fyrir utan þetta er hljómborðið alveg spotless.

Myndir
http://i37.tinypic.com/21apgp.jpg
http://i38.tinypic.com/72bthz.jpg
http://i35.tinypic.com/2mrumw6.jpg
http://i38.tinypic.com/xbl6qs.jpg
http://i33.tinypic.com/flly89.jpg
http://i33.tinypic.com/28mll37.jpg

Hér er linkur á síðu Clavia með upplýsingum um hljómborðið:
http://www.nordkeyboards.com/main.asp?tm=Products&clpm=Nord_Electro_2&clnem=Information

Einnig er hér linkur með OS update og þess háttar en þetta hljómborð er hægt að updeita sándin í og því mun það ávallt standast tímans tönn :-)
http://www.nordkeyboards.com/main.asp?tm=Products&clpm=Nord_Electro_2&clnem=Software_Updates

Í hljómborðinu er nýjasta OS-ið v.3.04, einfalt er að downloada factory presets á netinu annars hef ég ekki vistað eitt einasta setting á hljómborðið, hef samt sett upp ný/önnur píanó sánd.
Ástæða sölu er sú að ég hef ekki þörf á þessu lengur, ég er gítarleikari og á eiginlega ekki skilið svona gott hljómborð. Ætla sjálfur bara að fjárfesta mér í einföldum midi controller.

Svona hljómborð kostar nýtt 1700$, síðasta sending kostað 165þús í tónastöðinni og næsta sending mun kosta vel yfir 200þús. samkvæmt genginu í dag eru 1700$ - 230þús krónur og með vsk og flutning til Íslands kostar þetta svona 270 þús gróflega reiknað.

Ég vil fá 150 þús krónur fyrir hljómborðið, þetta hljómborð er að seljast notað á 1200$ á ebay og því er jafnvel ástæða til þess að ég fari bara með það þangað inn. Vill samt bjóða löndum mínum upp á þetta fyrst :)

Þið getið haft samband við mig hér á huga, sími 772-7773 eða e-mail: birkir012@gmail.com (skoða e-mailinn minn “stanslaust”)

Kveðja Birkir



Bætt við 30. nóvember 2008 - 00:01
Læt einnig M-Audio MGear SP-2 Professional Piano Style Pedal fylgja kaupunum.

http://www.m-audio.com/products/en_us/SP2.html