Ég hef til sölu Mesa Boogie M-Pulse 600 haus sem er falur fyrir 130þús. Magnarinn er árs gamall og í fullri ábyrgð. Hann kostaði 180þús þegar ég keypti hann.

Einnig hef ég til sölu Ampeg 4x10HLF Pro Series.
600w og 4ohm, boxið er aðeins eldra en magnarinn og fæst á 60þús. Ekki er lengur hægt að fá Pro series boxið en B series kostar eitthvað 90-100þús ef ég man rétt. Boxið er á 4 hjólum og gríðarlega vel sándandi. Á það set ég 60þús.

Báðar græjurnar eru í algjöru toppstandi og mynda rosalega góða stæðu.

Mesa-Boogie M-Pulse 600 er hlaðinn fítusum, Semi-Parametric EQ, Compressor með sjálfstæðu threshold og ratio, Solo Channel, Active/Passive Input Switch, Footswitch fyrir solo ch, Compressor, EQ og Effect Loop með Mix contrl ofl. Mikið af tengi möguleikum, en hægt er að lesa meira um hann hér: http://www.mesaboogie.com/Product_Info/Bass_Amps/M-Pulse-600/M-Pulse-600.html
Einnig er review hér: http://reviews.harmony-central.com/reviews/Bass+Amp/product/Mesa%2FBoogie/M-Pulse+600/10/2


Myndir eru hér: http://www.flickr.com/photos/27318862@N05/

Hægt er að ná í mig í síma 867-3536, e-mail: bragi@rts.is eða hér á huga. Þetta er bara til sölu því ég spila ekki nóg til að þurfa svona skriðdreka.

Ekkert mál að fá að prufa græjuna