Farið að sjást ágætlega á lakkinu en ekkert sem skemmir útlitið, mest allt aftaná honum enda hefur bassinn verið mikið notaður í gegnum árin en þrátt fyrir það eru fretin í mjög góðu standi og eiga nóg eftir og hálsinn er beinn og góður.
Bassinn er akvívur með tveggja banda formagnara og active/passive rofa og hefur 2 humbuckera. Rafkerfið er mjög gott og engin aukahljóð í því. Allt orginal í honum fyrir utan straplock.
Þessir bassar eru nokkuð sjaldgæfir og ég mun virkilega sjá eftir honum.
http://img181.imageshack.us/img181/7383/sabreji4.jpg
Hann er í umboðssölu í hljóðfærahúsinu þar sem er sett á hann 100.000 en það er hægt að fá hann á lægra verði, vel prúttanlegt verð.
Gibson eb-3 1967
Gulur gibson eb-3 '67 árgerð. Í honum er DiMarzio Model one í neck og orginal Gibson mudbuckerinn í brú. Allt rafkerfið er nýtt og gert af fagmanni. Brúin er með string mute kerfi og járn stólum sem gefa meira sustain en upprunarlegu nylon (þeir geta þó fylgt með). Hann var einhverntíman á ævinni málaður gulur og er farinn að láta á sjá. Bassinn er short scale 30" og er með TI flatwound.
http://simnet.is/tropic/gibsoneb3.jpg
Set á hann 80.000 kr en hlusta á öll tilboð
Er í Reykjavík
Eyjó - 6968537 - eyjo89@hotmail.com (email/msn)
Vó hvar er ég?