Þetta er Kerry King Special Signature series Warlock. mjög fínn gítar en ég nota hinn gítarinn minn miklu meira. Það er mjög þægilegur, rennilegur háls bolt on háls á honum. 25 , 1/2 skali á fretunum (semsagt langt bil). það er eingungis eitt hvítt pearloid inlay á Rosewood fingraborðinu, og það er á tólfta freti (það eru auðvitað punktar í ofan á sem þú sérð bara) Rosa þægilegur háls, einn af þeim bestu sem ég hef prófað og er hann besti kosturinn við gítarinn.
Hann er með Beast headstock og Diecast tunera. Á truss rod plötuni stendur KKW (kerry king warlock)
Það eru 2 B.D.S.M. B.C. Rich humbuckers (B.D.S.M = Broad Dynamic Sonically Matched) sem eru sosem fínir. ef þú villt mjög gott sound mindirðu lílklega skipta en þessir hafa alveg verið nóg fyrir mig í soldinn tíma.
Controlsarnir eru 1 volume, 1 three-way toggle og 1 tone, í þessari uppröðun (vol er efst(næst brúnni) Ég skipti um knobsa sem líta samt alveg eins ut af því að þeir sem voru í honum voru í raun mjög lélegir, eyðilögðust fljótlega.
Mér finnst mjög þægilegt að spila á gítarinn, brúinn er tilvalinn til þess að gallopa og eingar lélgar nótur á hálsinum. það er líka rosalega fínt action og hálsinn er mjög beinn.
Það eru Svartir Dunlop straplockar á honum og einn dunlop pickholder (þrjár gibson neglur í honum sem fylgja með) og levy ól með mind af hauskúpu.
Paintið er mjög gott á honum og það eru bara litlar rispur á neðri hornunum eins og eru á flestum pointi gíturum.
Þessi gítar hefur aldrei verið notaður live heldur eiginlega bara verið í herberginu mínu eða útí skúr þar sem ég geymi gítarana mína
Og ef einhver hefur áhuga þá er síminn minn: 8455906, e-mail: theguerilla@hotmail.com.
Ég keypti gítarinn fyrir einu ári á 55 þúsun krónur og ég set sona 30 þús á hann, sem getur alveg lækkað þess vegna. bara komið með tilboð. Ég skoða skitpti á ýmsu eins og magnara, effekta, kannski hljómborð, bassa eða öðrum gítar.
Ekki kommenta kvað gítarinn er ljótur eða að Slayer sökki. maður þarf ekki endilega að fíla slayer til að eiga þenna gítar heldur.
http://images.hugi.is/hljodfaeri/109261.jpg það er þessi hægrameginn
http://i7.photobucket.com/albums/y282/guerilla4/PICT02799.jpg hérna er hann í aksjón.
einginn skítaköst!!
Nýju undirskriftirnar sökka.