Ég er með kassagítar til sölu. Hann er af gerðinni Garrison G4 og er framleiddur í Kanada. Hann er mjög vel farinn, lítið af skrámum á honum. Hann var keyptur á þessu ári af Tónabúðinni. Ég er að selja hann af því ég spila mjög lítið á hann, og hann mundi bara safna ryki ef hann fengi ekki nýjan eiganda.

Specs:

Toppur: Sitkagreni
Bak og hliðar: Sapele
Fingurborð: Rósviður
Háls: Mahóný
Brú: Rósviður

Þessi gítarhefur Buzz feiten stillikerfi sem er eitt besta stillikerfið á markaðnum. Einnig er gítarinn með byggingu úr glertrefjum (glass fibre) sem gerir það að verkum að hann hefur mjög mikið sustain.

Upplýsingar um gítarinn
http://www.garrisonguitars.com/g4.html

Trefjabyggingin:
http://www.garrisonguitars.com/bracing.html

Þessi gítar kostar u.þ.b. 57.000 í Tónabúðinni,
þannig að uppsett verð er:
40.000 krónur
Þess má geta að hardcase fylgir með gítarnum.

Ef þið hafið áhuga á gítarnum þá sendið þið mér hugapóst eða e-mail á bjornmar@hotmail.com