“Nýji” gítarinn minn, Epiphone Gothic Explorer með floyd rose og Seymor duncan Alnico Pro II og custom 5'. Ég fýla hann til helvítis en samt bara í ákveðna hluti… þetta er geðveikur lead gítar en þá aðalega í mjög smooth leads þar sem að bridginn er ekkert sérstaklega heitur. virkar mjög vel í clean stöff og þetta er eini gítar sem ég hef átt sem ég nota oftast miðju pickup setting á. Það böggar mig samt hvað hann er með lélega potta. Ég set stundum volume allveg niður á td. neck pickuppnum, og er að spila í bridge og svo þegar ég vill “slökkva´a honum” þá heyrist enþá smá. Leiðinlegt samband á milli þeirra og ég þarf eiginlega að skipta út pottunum. En að spila á hann er æðislegt. Aðalega samt útaf því að hann er með svo lítil bönd held ég. Þá virkar hann ekki jafn vel í riff fynnst mér en þá eru leadinn miklu betri. Þessi og squierinn minn eiga þetta eimmitt sameiginlegt. en samt eru sólóin meira smooth í explorernum. þessi custom 5 er yndislegur líka í clean og overdirve. Hann er nokkuð spes þar sem að hann er með floyd rose en það er venjulega ekki þannig á þessari týpu. Sveifinni var samt stolið í rín sem gerir það að svolitlu böggi en ég held ég læsi bara brúnni og hef þá læst nut svo að hann fari aldrei úr stillingu ;) En rín eru samt að panta nýja sveif handa mér sem ég fæ þá ókeypis þegar hún kemur.
en specs á honum eru þessi:
Mahogany búkur og háls
set neck
matt finish en það er samt eitthvað spes á hálsinum svo að hann er virkilega rennilegur.
24,5 skali
eitt inley, 12 í rómverskum tölum (XII)
nutiö er 1.68
svart hardware
Pickuppar: Alinico Pro II í bridge og custom 5 í neck (seymorduncan)
Tunerarnir eru Grover
Floydið er licensed Epiphone
vol/vol/tone og einn 3-way switch
Tunaður í E standard.
ég elska allavega gítarinn i spilun og hjóm en ég vonast samt til að setja dimebucker í brúnna eða JB. Er samt að hugsa um að selja hann til að fjármagna kaup á ákveðnum effectum eða micum og setja í bílasjóð. Ef einhver vill bjóða í hann þá má hann það en ég vill helst enginn skipi nema þá fyrir effectana Metal Muff eða góðann phaser. Ég er að pæla í svona 50 þús sirka þar sem að það er verðið sem hann var á í rín en þegar hann var settur í 50 þús í rín var hann ekki svna uppsettur og ekki með þessa seymor Duncan Pickuppa. Anars er hægt að bjóða mér hvað sem er.
Nýju undirskriftirnar sökka.