Þetta eru tvær hliðar já (heitir eitthvað road series dbl bass rack eða eitthvað) Og hann kostaði mig litlar 27þúsund krónur í tónastöðinni, og ég á eftir að kaupa hliðar á hann sem á eftir að kosta mig 11 þúsund í viðbót.
Merkið er nú talið vera drasl, en þetta sett er nú furðulega gott miðað við “drasl” en þetta (bara trommurnar) kostaði mig ekki skít í bala þar sem ég keypti þetta af félaga mínum (var þá blátt með 1 bassatrommu)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..