þetta er nú ekki það mikill peningur sem þú ert að spara, fáðu þér bara tuttugu góðar neglur og passaðu vel uppá þær, ég er búinn að eiga tvo full pickholdera núna í næstum mánuð og bara 2 týndar. maður þarf ekkert 72 neglur. og svo kannski breytist stíllinn þinn eða smekkur á nöglum og þá siturðu uppi með allar þessar neglur sem þú vilt ekki nota :)
Nýju undirskriftirnar sökka.