Þetta er mitt dót. Gítarar: Ibanez steve vai signature, squier strat og yamaha kassagítar með pickupum. Magnarar: Marshall MG 100w og 15w fender. svo er ég með Zoom GFX 3 multi effekt
Af því að ég vissi að gaurinn var að reyna að losna við Ibanezinn, ég meira að segja bauð honum að skipta honum fyrir Gibson SG special faded en hann vildi það ekki.
hvaða kjartan er þetta eiginlega. Magnús kennari í GíS sagði mér að hann væri geðveikt góður og eitthvað. Ég veit samt ekkert hver hann er og hef ekki heyrt hann spila, þætti það nú samt kannski gaman :D
Nei vá… Pabbi minn á aalveg eins Yamaha gítar… Hann keypti hann víst fyrir 30-40 árum síðan, en hefur aldrei lært að spila á hann. Mér finnst reyndar ekkert svakalega þægilegt að spila á hann, en mér finnst hljómurinn í honum vera alveg svakalega flottur.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..