Hreinsun
Vantar greinar og ákvað að gera eina….eins og sumir eru búnir að fatta þá er þetta leiðir til að hreinsa gítara og bassa ef þið kunnið aðra endilega sendið sem comment hingað

Háls: þegar hálsinn hjá mér er orðinn skítugur þá fer ég og sker efnisbút (5cmx15cm) auðvitað ekkert heilagar tölur en svona efni má ekki vera „loðið“ með loðið á ég við eins og handklæði það standa svona lítil út úr efninu bara setja undir strengina og renna eftir hálsinum á smástund
Strengir: þegar maðu spilar þá snertir maður strengina eins og flestir vita og á höndunum er oft fita, súkkulaði og dauðar húðfrumur. Þetta fer á strengina og eftir soldinn tímq hljóma þei undarlega og verða leiðinlegir að spila á. Þá tek ég klósett pappír (3-4 blöð) og být saman þannig það verður eins og eitt og vef um einn streng og dreg upp og niður (þegar þetta er búið ætti að vera svört rönd á klósettpappírnum já þeir vou ansi skítugir) hann verður ansi falskur við þetta stillið hann og gáið hvort hann hljómi ekki betur

Lakkað body: þegar það er glansandi lakk body (aðallega á ódýrari gíturum) þá verður hann hræðilega ljótur á stuttum tíma bara renna yfir með tusku (má alveg vera blaut ef þið viljið)
Lesið svo „matt málað body)
Matt málað body: mött body verða ekki kámug eins og glansandi body en það sanfnast auðvitað ryk (hjá mér bara undir búnni) ef maður er maður gibson/tune-o-mat brú er þægilegast að nota eyrnapinna finnst mér en gormabrúin á öðrrum gítar þríf ég bara með þurri tusku
Hægt er að kaupa allskonar hreinsiefni á gítara en ég er nískur :D
Og endilega komið líka með einhver tips.

ég hef nægan frítíma hvað ætti maður að skrifa um næst?