Laga bilað output Yfirlit


Gítar out-putið mitt bilaði nýlega (á gibson flying v-inum mínum) OG ég ætla að útskýra hvernig maður lagar það

Ef þú ert með bilað output þá kemur annað hvort ekkert hljóð eða mikið suð og “crunch”
Hjá mér var suð og crunch og hann datt stundum út hérna eru leiðbeiningar fyrir “Gibson style” og “Fender style” gítara þessar leiðbeiningar virka ekki fyrir rafmagns-kassa og hollow body

Áður en þú gerir eitthvað skaltu prófa nokkrar snæurur í nokkra magnara og fikta í tökkunum á gítarnum

Það sem þarf:


Lóðbolta (helst með mjóum oddi)
Tin (málmur sem bráðnar við lítið hitastig)
Bilaðan gítar
Nýtt out put með svona gati (lýst betur í “viðgerðin”
Skrúfjárn
Vírtöng fyrir “Gibson style”
Helst 2 magnara ,og 2-3 snúrur ¼ kall báðu megin
Og tíma



Safety

Lóðbolti er mjög heit græja hérna er mynd af náunga með svona græju http://www.ismennt.is/vefir/ari/smidi/smidi22.jpg

Gott er að nota hanska þegar maður notar lóðbolta því ef tin lekur á mann þá gæti það ennþá verið heitt eða maður reki lóðboltan í sig það er verra

Ef það á að laga out-put eftir þessum leiðbeiningum þá les maður fender eða gibson partinn og svo “viðgerðin”


Fender style


http://www.fender.com/freestuff/highwayoneproto/

jackið sést vel á myndini hérna

http://washburn.com/products/electrics/index.aspx

hérna sést jackið ekki vel en það er á hliðini



Þá losar maður skrúfunar á plötuni sem er hjá jackinum tosar og heldur bara áfram í “viðgerðin”






Gibson style

http://www.gibson.com/Products/GibsonElectric/Gibson%20Electric%20Guitars/SG%20Specials/SG%20Standard/

eins og þið sjáið á þessari mynd þá kemur jackið gegnum pick-guardinn og það er aðeins meira vesen að redda því

Fyrst tekur maður alla strengina úr og þá “dettur brúin í sundur “ því tune-o-mat brýr haldast saman af þrýstingnum að strengjunum. Enn þá standa tvær skrúfur sem héldu parti af brúnni
(þett sem er nær hálsinum) maður skrúfar þær bara úr. Svo tekur maður takkana af annað hvort bara með puttunum og tosa eða setja efnis bút undir (sumir takkar eru með einhverju öðru kerfi skoaðu það vel fyrst) hægt er að nota girni (fiskaveiði band) Þá á ennþá eftir að taka pick-guardin af nokkrar skrúfur halda honum maður tekur þær Ath. Ekki taka skrúfunar við pickupana.
Pickupanir eru fastir á pick-guardið svo maður veltir því bara varlega af. Núna heldur maður áfram í viðgerðinn


Viðgerðin

Maður er komin með jackin þá eru tveir snerti fletir sem eiga að snerta snúruna ef þetta er bara beyglað þá bara réttir maður það af og prófar að spila. Annars gæti maður þurft að skipta um jack. Það er gert með því að taka heitan lóðbolta (þú getur tjekkað hvort hann sé orðin heitur með því að láta tin snerta oddin ef það bráðnar ekki strax láttu hann þá hitna betur)
Þá fara tvær snæurur í tvo fleti á jackinum oftast fer þessi vír gegnum gat þá hitar maður tinið þar í kring og tosar vírinv úr stundum er það bara lagt á og brætt þá seturu bata lóðboltan á það og tosarí vírin. Þegar báðir eru lausir þá ef þetta var með gati þá stinguru vírnum í gegn og setur smá tin yfir (æfðu þig fyrst á einhverju rusli)
Og gáir hvort þetta hafi virkað

Framhald Fender

Þú einfaldlega setur plötuna aftur á skrúfar fasta

Framhald Gibson

Þú setur alla takka (bara takkan ekki hausana á þeim)og jackin í gegnu original götin setur rærnar aftur á skrúfar pickguardin á aftur setur brúnna á (og nýja strengi helst) þá ætti það að vera komið

P.SBer enga ábyrgð á neinu sem gerið