Jæja, hér mun ég fjalla um það sem ég tel hentugt að gera þegar maður byrjar að spila á gítar.
Komdu þér af stað.
Ég býst við því að flestir byrji þannig að þeir fái einhvern ódýrann gítar eða startpakka. Eitt vil ég vara ykkur við, gítarar sem fást í rúmfatalagernum eða öðru slíku virka ekki, þeir eru innbyrgt falskir og ómögulegt er að stilla þá. Ef þú færð einhverja hljómabók með er mjög gott að byrja að æfa sig á hljómum, það er erfitt fyrst en kemur með æfingu, ef þú ert ekki með neina kennslubók eða slíkt geturu aððtaf leitað á netinu undir orðum eins og guitarchords eða slíkt. Best er að byrja á einföldum hljómum fyrst og færa sig síðan í erfiða.
Einföldust og algengustu eru t.d. þessir
E moll a moll g dúr d dúr e dúr a dúr E---0--------0----3------2-----0------0----------- B---0--------1----0------3-----0------2----------- G---0--------2----0------2-----1------2----------- D---2--------2----0------0-----2------2----------- A---2--------0----2------------2------0----------- E---0-------------3------------0------------------
Fyrir þá sem ekki vita var þetta tab, neðsta línan táknar þykkasta strenginn og svo frameftir, 0 táknar einfaldlega opinn streng, þú slærð og heldur ekki niður puttanum heldur slærð á opinn streng, 1 þá ýtiru puttanum niður á fyrsta band (ekki akkúrat á það, þá dempast nótan, heldur rétt fyrir aftan).
Svo þegar þú ert búinn að ná hljómunum ágætlega (ekkert skröltir né neitt) geturu farið að spila lög, t.d. knocking on heavens door
G G D D C C G G D D AM AM E-3---3---2---2---0---0------3---3---2---2---0----0---- B-0---0---3---3---1---1------0---0---3---3---1----1---- G-0---0---2---2---0---0------0---0---2---2---2----2---- D-0---0---0---0---2---2------0---0---0---0---2----2---- A-2---2-----------3---3------2---2-----------0----0---- E-3---3----------------------3---3---------------------
Og svo bara endurtaka þetta
Einnig er gott að æfa léttar laglínur eins og t.d. jingle bells.
E---------------------------------------------------------------- B---------------------------------------------------------------- G---------------------------------------------------------------- D----------------------0---------------------------------------0- A---2-2-2---2-2-2----2-----0-2---3-3-3---3-3-2-2--2-2-0-0-2-0---- E------------------------3---------------------------------------
Já svo ef þú átt ekki stillitæki þá ætla ég að kenna þér að stilla (gróflega).
Þú byrjar á því að taka upp símann, þá heyrist tónn (þetta er a).
Þú stillir næst þykkasta strenginn þar til að hann er í sama tón (dýpri tón en samt sama tón).
Þú heldur á 5ta bandi á þykkasta strengnum og slærð á það ásamt opnum a streng (strengnum sem þú varst að stilla eftir símanum).
Ef þessir tveir hljóma eins, þá er sá neðsti rétt stilltur en ef 5ta bandið á þykkasta strengnum (sem verður hér eftir kallaður e strengur) hljómar skærara eða dýpra þarft þú að stilla hann betur
Síðan helduru á 5ta bandi á A streng og slærð opinn D streng, þetta á að hljóma eins, stilltu d strenginn þar til að hann hljómar eins og 5ta band á a streng
Sömu aðgerð framkvæmir þú á öllum strengjum. NEMA þegar þú stillir G strenginn (já ég veit, haha, voða fyndið) og B strenginn helduru á 4ða bandi á G strengnum og stillir B strenginn eftir þeim tón
Eitt enn, þið finnið hver er e, a, d, g, b, e, í gegnum tab (tölurnar sem standa við endann), og ekki ruglast þótt það séu tveir e strengir, sá sem stendur við b, er þinnri og sá sem stendur við a er þykkari.
Næst eru það power chordar
Það er nauðsinlegt að kunna þá til að spila á gítar
Þeir samanstanta af tveimur nótum, rót og fimmund (byrjendur skilja þetta ekki en, what the hey)
Auðvelt er að nefna dæmi um lög með power chordum t.d.smells like teen spirit, back in black, smoke on the water, bouleward of broken dreams, symphony of destruction, cenetary gates o.f.l.
Power chordar líta svona út
E-------------------------3---6-------- B-----------------3---6---3---6-------- G---------2---5---2---5---0---3-------- D--2--5---2---5---0---3---------------- A--2--5---0---3------------------------ E--0--3--------------------------------
Hérna kemur eitt auðvelt lag með power chordum
E-------------------------------------------- B-----------3-3-3---3-3-3---3-3-3---3-------- G---2-2-2---2-2-0---2-2-0---2-2-0---2-2-2---- D---2-2-2---0-0-0---0-0-0---0-0-0---0-2-2---- A---0-0-0-----------------------------0-0---- E--------------------------------------------
Þetta var Highway to hell með Ac/Dc
Jæja, þá er byrjanda kennslan búinn en ekki búast við því að ná öllu strax, og ekki gefast upp (svona u.þ.b. 90% krakka sem byrja að spila á gítar hætta á fyrstu 6 mánuðunum).
Vona að ykkur líki
kv. Tele