Heyrðu ég er að fara fá nýja tölvu og skjá.
Bara pæla mun þessi tölva og skjár ekki gefa mér gott fps og stable , og nottlega upplausnin
Skjárinn
Skjástærð……. 22" Breiðtjaldskjár
Upplausn…….. 1920x1080 pixlar
Birta…………… 300cd/㎡
Skerpa……….. 1000:1 (Dynamic Contrast Rate: 40000:1)
Svartími……… 2ms (GTG)
Fjöldi Lita….. 16.7 milljónir
Tengi á skjá.. D-Sub / DVI-D / Audio in / Headphone Jack
Tölvuturninn
Coolermaster Elite 332- Glæsilegur Turn með góðri kælingu.
AMD Athlon 64 X2 Dual Core 5600+ 2.9ghz Örgjörvi
500W SLI/X-Fire vottaður hágæða aflgjafi
4 GB af hágæða DDR2 800mhz minni
500 GB Seagate Barracuda SATA2 með 16mb Buffer
Nvidia Geforce 9600GT 512MB DDR3 PCI-E
Sony Sata 20x DVD +/- R/RW/DL Brennari
eða kannski ætla ég að fá mér
ASUS P43 móðurborð, Hraður C2D örgjörvi og Nvidia GTS250 skjákort.
Fullkomin þrenna.
CM sileo 500 - Stórglæsilegur og hljóðlátur Turn með góðri kælingu.
Intel Core 2 Duo E7400 2.8 Ghz Örgjörvi
650W SLI/X-Fire vottaður hágæða aflgjafi
4 GB af hágæða DDR2 800mhz minni
500 GB Seagate Barracuda SATA2 með 32mb Buffer
Nvidia Geforce GTS250 512MB GDDR3 PCI-E
Sony Sata 20x DVD +/- R/RW/DL Brennari
en jamm mun ég ná góðum gæðum og gott fps + stable fps?
er ekki alveg þessi tölvu sérfræðingur :D