Tölvan sjálf var keypt á 220.00 kr fyrir tæpu ári, en móðurborðið og skjákortið var uppgradað fyrir 2 mánuðum. Vélin er ennþá í fullri ábyrgð og í 100% topp standi. Ný rykrhreinsuð og mökk tönuð.

ég er ekki bara að segja þetta því ég er að selja tölvuna en hún er vægast sagt tuddaleg. Ég get runnað milljón forrit, firefox, adobe pdf, VLC og ofan á það nokkra tölvuleiki og tölvan verður ekki hæg fyrir fimm aura. Þetta er vægast sagt klikkuð vél og nær TOPP fpsi í öllum leikjum enda fá aðrir gamerar standpínu þegar ég segi þeim hvað ég er með í fps.

Það særir mig að selja elskuna mína en það er nýir tímar and you gotta roll with the punches.

Ég skoða tilboð frá 80.000 og upp. (Já tölvur falla í verði hratt, en lets get real hérna, miðað við styrk krónunnar þá eru þetta KOSTA kaup, enda er skjár sem ég keypti á 56 þús fyrir hálfu ári á tæpar 95 þús kr núna)

Þannig að gaurar sem að vilja segja að tölvan sé ekki þess virði eru vinsamlegast afþakkaðir því mér finnst þetta persónulega vera hræódýrt.



• Turnkassi Antec P190 Performance One með tveimur aflgjöfum!

• Aflgjafi: Antec Neo-Link 1200W (650W og 550W samtengdir)

• Kæliviftur: 5stk Antec TriCool mjög hljóðlátar með þremur hraðastillingum

• Móðurborð: Gigabyte X38 (get fundið specca á móðurborðinu ef einhver segir mér hvernig)

• Örgjörvi: Intel Core 2 Quad Q6600 2.4GHz Dual-Core, 8MB í flýtiminni (G0 stepping)

• Kælivifta: Zalman CNPS9700 NT öflug mjög hljóðlát kælivifta

• Vinnsluminni: Kingston HyperX 4GB (2x1GB) DDR2 1066MHz, CL5, Dual-Channel

• Harður diskur: Samsung 500GB Serial-ATA II, 16MB í flýtiminni og Annar 300gb harður diskur

• Skjákort: NVIDIA GeForce 9800 GTX/9800 GTX+

• Geisladrif: SonyNEC AWQ-170 18x DVD±RW skrifari IDE svartur

• Netkort: Gigabit LAN controller 10/100/1000M

• Hljóðkort: (HDA) 7.1 channel HD með optical S/PDIF útgangi

• Tengi: 10xUSB2, 2xFireWire, 2 PS/2, Audio-in/out, Mic-in