Ég ætla núna að selja tölvuna mína, ástæðan er einfaldlega sú að mig langar í betri, fá quad örra og 8800 skjákortslínuna.

En hún stendur saman af:

Aflgjafi: Hann er held ég eitthvað í kringum 400 - 450w en er ekki alveg viss á því, en er alveg nógu stór og rúmlega það.
Móðurborð: MSI K9N Platinum (MS-7250)með Nvidia nForce 570 Ultra chipsetti.
Örri: AMD Athlon 64 X2 5200+ @ 2600MHz (ekki overclocked)
Vinnsluminni: Corsair 2gb DDR2 800MHz RAM (2x1gb)
Skjákort: ATI Radeon X1950PRO
80GB Samsung IDE harðann disk
Það er sér netkort í henni því að hitt var held ég eitthvað bilað, eða það allavegana hætti að virka á einhverju lani þannig ég keypti bara nýtt strax og það virkar mjög fínt.
Svo er DVD Skrifari í henni, PIONEER DVD-RW
Og svo einnig Creative SoundBlaster Audigy 2 hljóðkort þó svo að það sem er á móðurborðinu sé alveg fínt held ég.

Einn galli, það kemur alltaf einhver error á venjulegu XP / Vista þannig ég þarf að nota XP Media Center, eða eitthvað álíka, mér finnst það mun betra, og þægilegra.
Hún kemur upp sett með því og get látið disk fylgja og allt sem þarf til að setja það upp uppá nýtt, það er líka activated held ég og get alveg notað t.d. windows media player 11.

Þetta er flest keypt í febrúar/mars á þessu ári og er ennþá í góðu standi og hefur aldrei bilað né neitt.
Hún ræður við lang flesta leiki, þar á meðal Css í topp gæðum með alveg 100+ FPS, CoD4, UT3 (demo allavegana í fínum gæðum), Crysis (demo í ágætum gæðum, skjákort rétt failar á recommended. Allt saman keypt í @tt, nema hljóð- og netkortið er keypt í computer.

Skjótið á mig tilboðum..
de_eggi@hotmail.com
hugapóst,
eða svara þessum þráð
You crawled and bled all the way but you were the only one,