Já mikið action og póstarnir hverfa jafn óðum! En þar sem flestir hafa beilað hingað til er tölvan enn til sölu!

Kassinn:
Svartur Dragon kassi lookar neat, hægt að kaupa glerhurð fyrir hann og setja neonljós inní.. Hef ekki nennt því ennþá en það gæti verið töff Wink

Móðurborð:
MSI nVidia nForce 3 - K8N Neo Platinum Edition (Hannað fyrir AMD64 Örgjörva)

Örgjörvi:
AMD64 3200+ Örgjörvi

Skjákort:
NVIDIA GeForce NX6800GT 256MB (með þeim bestu í dag)

Vinnsluminni:
1GB Corsair

Harðir Diskar(3):
- 36GB Raptor Western Digital 10.000RPM System Disc(Frábær fyrir windows drifið, vinnur hraðar)
- 120GB Western Digital Special Edition(8mb buffer) 7.200RPM
- 120GB Western Digital Special Edition(8mb buffer) 7.200RPM

Geisladrif:
Plextor CD-R Skrifari Svartur(Stíl við kassann)

Kæling:
Rosa góð og hljóðlaus kæling (6 viftur ef ég man rétt, þar af Thermaltake vifta sem kostar 3.800 ein og sér)

Svo er búið að setja nýtt og stærra Powersupply í hana til að styðja allt góðgætið.



Verð: 95þús vill engin skipti og mun ekki fara neðar en þetta.

Svara hér, á irc (ice|shay) og á MSN alpha2k7@hotmail.com
Sigurður Helgason