Rakst á þessa skemmtilegu grein á áhugamálinu /litbolti þar sem fjallað er um HL leik, sem nýlega var að koma út, og langaði að deila því með ykkur.
"Daginn fólk!
Ég er með smá tilkynningu (svolítið seina) en… betra seint en aldrei!
Digital Paintball Gold, fyrir half life var að koma út hjá okkur í “Soulstrewn Studios LLC”.
Ég mæli sterklega með því að þið prufið þennan leik og endilega senda fyrirspurn á Simnet um að hýsa einn DPB-G server.
http://www.digitalpaintball.net/downloads.php
Þarna er download linkurinn.
—
Digital Paintball Source, fyrir Half life 2 er nú í vinnslu hjá okkur og erum að vinna á fullu til að klára Demoið sem kemur bráðlega út.
DPB:Source Mun hinsvegar kosta, og verður hægt að borga með Credit korti. Mjög vel hannaður leikur og rosaleg vinna og tími búinn að fara í þetta verk. Mæli endilega með því að þið farið á:
http://www.youtube.com/watch?v=MVTPNWT4VoM
Þar getiði séð hvernig leikurinn er að þróast.
Þetta er mjög spennandi hjá okkur og vonumst eftir góðri móttöku hjá spilurum. Við vonum að þið getið æft ykkur og skemmt með því að spila DPB:G -og- DPB:S
Takk takk.
Þorgeir, Modeler/skinner
© Soulstrewn Studios LLC."
……………………………………….- echo
Mæli með því að allir sæki sér þennan leik á http://mod.is! og spili svo í kvöld.
Nánari upplýsingar varðandi spilun á #mod.is á ircinu.