Gott Fps Tweak Guide fyrir Counter Strike Soruce Þetta er einfaldlega mitt framlag til CS:S samfélagsins á Íslandi. Upprunalega þýtt fyrir www.half-life.is



Viltu fá hærra fps í css?
Fyrir þá sem ekki vita hvað fps þýðir þá þýðir það “Frames Per second”, því meira fps, því betra. Vanalega er 30fps eða meira spilanlegt en allt fyrir ofan 60fps er gott.

Hér mun ég ræða nokkrar venjulegar stillingar og af hverju þú ættir eða ættir ekki að nota þær.

Vsync:
Vsync er ábyggilega einn mesti misskilningur í Fps fínstillingi. Svona virkar vsync: Skjárinn þinn hefur hámarkstíðni(Hz) fyrir hverja upplausn. T.d. 75Hz er mitt mesta í 800*600(Lcd skjár). Þetta þýðir að skjárinn minn kemst ekki hærra en 75fps. SVo þegar þu´ert að monta þig af 150fps í Quake 3, Þá er það bara það sem tölvan segir, Fps-inu þínu er algjörlega stjórnað af Hz í skjánum þínum. Allt yfir það skapar bara “Tearing”. “Tearing” gerist þegar þú sérð “scan-línurnar”. Vsync gerir eftirfarandi: það setur hámarks skjásfps-ið. Það tekur líka allt “tearing” úr myndinni fyrir *miklu* skýrari mynd. NOTAÐU VSYNC Í LEIKJUM. Hinsvegar ef þú ert að prófa afköst tölvunnar(benchmark) þá skaltu taka vsync af fyrir fleirri stig.

Anti Aliasing (AA) & Anisotropic Filtering (AF):
AA gerir línur jafnari; AF lætur texture-ana líta betur út úr meiri fjarlægð. En, þessir tveir hlutir hafa svo mikið áhrif á FPS(aðallega AA) það þeir eru ekki verðugir. í staðinn fyrir AF, notaðu trilinear(það er hraðvirkara en bilinear á flestum skjákortum).

Aðrar stillingar meiga vera í hæsta, fyrir utan Endurkasts stillingarnar(Reflections), sem ættu að vera í “simple Reflections”

Núna að þessu skemmtilega! Héðan í frá mun ég tala um console skipanir sem láta source leikina keyra jafnari. þú munt þurfa að búa til skrá í til dæmis “counter-strike source/cstrike/cfg/” sem heitir autoexec.cfg. Opnaðu þessa skrá með notepad og skrifaðu(eða copy paste) þetta inn í þá skrá:

r_mmx 1
Býr til stuðning við MMX örgjörva, lítil fps hjálp, engin grafík töpun

r_sse 1
Býr til stuðning við SSE örgjörva, lítil fps hjálp, engin grafík töpun

r_sse2 1
Býr til stuðning við SSE2 örgjörva, lítil fps hjálp, engin grafík töpun

r_3dnow 1
Býr til stuðning við 3DNOW (BARA AMD) örgjörva, lítil fps hjálp, engin grafík töpun

r_3dsky 0
Slekkur á sumum 3D hlutum í loftinu. Þetta er sagt vera svindl af óþekktum ástæðum, sem þýðir að þetta mun bara virka á serverum með “sv_cheats 1”. Mjög mikil fps aukning. Lítil grafík töpun

r_shadows 0
Eitt sem ég verð að segja er… skuggarnir á CS:S eru drasl. Þangað til að þeir(VALVe) laga þá mun leikurinn líta betur út svona. Mjög mikil fps aukning. Lítil grafík aukning

net_graph 3
Þessi skipum býr til lítil rit sem sýnir t.d. fps ofl. Það hjálpar þér líka vað að sjá hvort að þú sért að fá “choke” (kemur útaf lélegri tengingu). Leikurinn mun verða leiðinlegur við “choke”. ef það er 0 í “choke” máttu slökkva á “net_graph”(net_graph 0) því það tekur nokkur fps. Gagnlegt tól.

cl_smooth 0
Ekki það mikið vitað um þessa skipun(nema það að hún minnkar fps). Ég hef prófað að spila með báðu og það er enginn grafík munur. Miðlungs fps bæting. Engin grafík töpun.

cl_phys_props_enable 0
MIKIL hjálp! Þetta tekur burt alla óþarfahluti sem láta örgjörvan vinna meira(sem minnkar fps), hlutir eins og: dekk, tunnur, kassar, og allir mikilvægu hlutirnir vera kjurrir. MJÖG mikil fps auking. Minni óregla.

fog_enable 0
úff, annar mikilvægur hlutur uppá fps sem er talin sem svindl. Tekur í burtu þoku sem kemur útaf mikilli fjarlægð. Þetta hefur ekkert með “Smoke grennsur” að gera, BAra þokuna. Mikil fps auking. Lítil grafík töpun.

cl_allowupload “0”
Þessi skipun bannar allar “ingame” sendingar. Hjálpar með ping

cl_allowdownload “0”
Þessi skipun bannar öll “ingame” niðurhöl. Hjálpar með ping

r_lod 0
Þetta stjórnar fjarlægðinni sem modelin byrja að tapa Marghyrningum(polygons). Hægt er að velja á milli -5(besta grafíkin, mesta örgjörva notkun),-4,-3,-2,-1,0(versta grafíkin, minnsta örgjörva notkun). Fiktaðu þig bara áfram og finndu það sme þér finnst best. Mismunandi fps aukning. mismunandi en lítil grafík töpun. -þakkir til rivercitycat(@hlfallout.net) fyrir upplýsingarnar

cl_show_bloodsprays 0
Enn og aftur, Þetta er “svindl”…eins og að hafa ekki blóð myndi bæta l33t hæfileika mans eitthvað. Miðlungs fps auking. Smávægilega blóð töpun :P

Þegar meira og meira af þessum skipunum verða leyfðar (þegar þær verða ekki taldar sem svindl) þá muntu taka eftir miklum mun á fps-i.

Fyrir þá sem eru örvæntingarfullir og vilja fá meira fps, þá eru nokkrar fps skipanir hér fyrir neðan. ATH ef þú notar þessar skipanir þá mun grafíkin verða mjög slöpp.

cl_show_splashes “0”
mp_decals “0”
mat_bufferprimitives “1”
mat_bumpbasis “0
mat_bumpmap ”0“
mat_dxlevel ”80“
mat_fastnobump ”1“
mat_fastspecular ”1“
mat_filterlightmaps ”1“
mat_filtertextures ”1“
mat_forceaniso ”0“
mat_forcedynamic ”0“
mat_loadtextures ”1“
mat_mipmaptextures ”1“
mat_picmip ”1“
mat_reducefillrate ”1“
mat_showwatertextures ”0“
mat_specular ”0“
muzzleflash_light ”0“
r_modellodscale ”0.1“
r_drawlights ”0“
r_DispUseStaticMeshes ”0“
r_waterforceexpensive ”0“
r_shadowrendertotexture ”0“
r_rootlod ”2“
r_drawrain ”0“
r_decals ”0“
r_dynamic ”0“
r_WaterDrawReflection ”0“
r_WaterDrawRefraction ”0“
violence_hgibs ”0“
budget_show_history ”0“



Að búa til ”lagg" lausann HL2:DM eða CS:S server
Þessar upplýsingar sýna ca hvernig tölvu þú munt þurfa til að halda uppi góðum server.

Tölvan verður að vera:
Hversu margir spilarar: 8
CPU: 800MHz
RAM: 256MB


Hversu margir spilarar: 16
CPU: 1200MHz
RAM: 384MB


Hversu margir spilarar: 24
CPU: 1600MHz
RAM: 512MB


Hversu margir spilarar: 32
CPU: 2200MHz
RAM: 768MB


Takk Fyrir mig, DoRi-