ég er með eitt stykki HB cirrus EL 08. Það var keypt í byrjun mai á þessu ári og það er búið að reynast mér mjög vel. keift nýtt á 40 þús með tveim bremsum og fjórum peggum. Held að það sé núna 12-13 kg útaf ég er búin að taka alla pegga af og ég tók frambremsuna af og afturbremsan brotnaði og svo keypti ég glænýjan Hoffman pro gaffal.

SPECS.

*

Frame Cirrus 20“ design 20” top tube cromoly down tube
*

Fork HB 20“ Pro
*

Headset Canecreek
*

Handlebar HB 2pc 7” rise
*

Chainring 36 tooth HB Print
*

Freewheel 13 tooth Odyssey
*

Hubs 36h 14mm axle front 48h 14mm sealed bearing alloy rear
*

Rims 36h HJC front 48h HJC rear
*

Tires HB Skidmark 20x1.95
*

Brakes Brakeless
*

Crank 3pc tubular 175mm cromolly
*

Bottom Bracket cromoly sealed US bottom bracket
*

Chain KMC 410
*

Pedals Wellgo platform alloy
*

Seat Post HB Slim 25.4 post
*

Seat Post Clamp HB post clamp
*

Pegs 2 pair
*

Detangler Rush
*

Grips HB Mushroom
*

Barends Plastic barends

Brjálæðislega gott hjól í ALLT ! Ekki lata þetta fram hjá ykkur fara!!

Mynd í Undirskrift.

verðhugmynd: 25 þús. - 30 þús.
þeeeeeeegiðu