Þetta er tekið á fótboltavellinum á Reyðarfirði, eða þar sem restin af honum er. Hluta af vellinum fór akkurat í þessa stórkostlegur byggingu sem þú sérð í bakrunn, knattspyrnuhöllina okkar og þess má geta að hliðiná vellinum þar sem við komum að pallinum kemur gervigrasvöllur. Og svo í áttina þar sem rider-inn stekkur þar er annar malbykaður fótboltavöllur.
Þannig eins og þú sérð er alltof mikið gert fyrir fótboltan en ekkert fyrir hjól sem við strákarnir erum alls ekki ánægðir meðþ
Já, það er allt orðið sameiginlegt núna. Neskaupstaður, Eskifjörður, Reyðarfjörður og Fáskrúðsfjörður er orðið að einu liði í 3.flokki og svo eru annskoti margir efnilegir pollar sem eru að æfa.
Ég get svosem viðurkent það að við erum ekkert margir að hjóla hérna en við viljum samt fá einhverja helvítis aðstöðu fyrir okkar áhugamál sem kemur vonandi fyrir sumarið.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..