Persónulega myndi ég fá mér Hrímnir og ég á reyndar nýja Hrímnirinn og mér finnst hann virkilega góður…. það er samt eitt sem mér finnst benna fókus hafa framyfir hinn en það virðist vera meira jafnvægi í honum, kannski vegna þess að það er svona stinnara sæti í honum, en mér finnst betra að vinna með hest í Hrímninum, auðveldara finnst mér að klemma sig við hestinn, mýkri hnépúðar og mýkri að öllu leiti auðvelt að setjast þungt í hnakkinn en sætið stiður þó við mann að aftan og framan, meiri tilfinning að mínu mati. en það er samt sem áður gott jafnvægi en ekki 100% eins og í Benna Fókus. Svo rennur Hrímnir reyndar frekar fram heldur en Fókusinn en ég met það samt frekar hvernig mér finnst að vinna í honum:P
En svo er náttla alveg 30.000 króna verðmunur á þeim…. Hrímir er á 160.000 á meðan Fókusinn er á 190.000 ca.
“Aldrei að treysta manni með of stuttar fætur…… heilinn er of nálægt afturendanum”:-)