Hérna ætla ég að senda inn smá viðmið sem ég hef haft í minni ræktun

Ef merin er með lítið fax þá fer ég með hana undir hest sem gefur mikið fax, ef hún er mjög faxprúð þá fyrirgef ég sjálfum mér að fara með hana undir hest sem er með lítið fax.

Ég fer yfirleitt með klárhross undir alhliðahross, og alhliðahross undir klárhross. Ég rein alltaf að rækta klárhross með skeiði.

Þetta sýnir það að ég fer með hryssuna undir hest sem bætir upp galla hennar.