Ekkert foreldri getur varið barn sitt fyrir ágengni þess ofstækis
sem helst sækir að þeim hjörtum og sálum sem ekki hafa fengið
næringu trúar, ekki hafa fengið viðmið helgra sagna og helgrar
iðkunar og ein megna að hamla gegn áhrifum sálardeyðandi og
mannskemmandi guðleysis og vantrúar.
Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands í predikuninni "Hvernig
manneskja viltu vera", 6. mars 2005.
En alltaf og á öllum tímabilum, og hver sem stundar heimspekina, þá
eru að minnsta kosti níutíu prósent hennar, samkvæmt ríflegu mati,
frekar léleg og munu aldrei vekja áhuga neins síðar meir nema
sagnfræðinga. Þetta á við um margar greinar en það á kannski
sérstaklega við um heimspeki. Það er því ekki að undra að mikið af
málspekinni sé heldur lélegt – af því að mikið af heimspeki af öllu
tæi er heldur lélegt.
Bernard Williams (þýð. Gunnars Ragnarssonar)
Pælingar:
If we both have a dull throbbing pain in the left temple, then we
do have the same pain. - Surely not; it is just that they
are exactly similar, but they are nevertheless two distinct
headaches! That is incorrect. There are two distinct people, with
exactly the same headache. For, after all, what headache do you
have? A dull throbbing one in the temples? That is precisely the
same headache as I have. But surely, your headache is in your head,
and mine is in mine. How can they be the same headache if the
headaches have a different location? To this there are two replies.
First, if one is worried about the problem of distinct location,
one's worries should be alleviated by the example of Siamese twins
with a pain at the point of juncture. Here one cannot say that the
pains have a different location - the twins both indicate the same
location. The fact that this does not alleviate one's qualms
- that is, the fact that one still wishes to say that the twins
have different pains (even though they are in the same place) -
shows that one's worries do not really turn on the matter of
location. Second, we should note that the concept of location of
sensation is not like that of location of a physical object. For
two people to have a pain in the same place is neither for them
successively to be in the same place and to have a pain, nor for
them to be Siamese twins with a pain at the point of juncture.
Rather, it is for corresponding parts of their bodies to hurt in
the same manner.
[...]
Another person's headache, as we remarked above, is another
headache. This is the nub of the confusion. For being mine
and being yours are not identifying characteristics of the
headache - these possessive phrases characterize who has a
headache, not what headache is in question. Being
mine is not an identifying property of the headache from which
I am suffering, which might differentiate it from your headache,
any more than being the colour of my eyes is an identifying
property of the colour which my eyes have. If my eyes are brown and
your eyes are brown, we both have eyes of the same colour. (Two red
cherries don't have different colours just because the red of the
first cherry 'belongs' to the first cherry and the red of the
second 'belongs' to the second.)
P.M.S. Hacker & M.R. Bennett, Philosophical
Foundations of Neuroscience §3.3.8
Indeed, don't read philosophy if you want to be happy. There are
many things in life more interesting and more desirable than
happiness. Knowledge, for example, and understanding.
Jonathan Barnes
En ef uxar, hestar eða ljón hefðu hendur
og gætu teiknað með þeim og unnið sömu verk og menn,
myndu hestar teikna guði í líki hesta, uxar í líki uxa,
og sérhver sýndi líkama guðanna í sköpulagi sjálfs sín.
Xenófanes (um 570-480 f.Kr.) Í Klemens Stromateis
5.14.109.3 (DK 21B15; KRS 169).
Því heimskingjar dást meira að öllu og elska það, sem þeir sjá
falið í myrkum orðum, og telja að allt sé satt, sem vegna fegurðar
sinnar nær eyrum manna og er litað með fögrum frösum.
Títus Lúcretíus Carus (98-55 f.Kr.) Um eðli hlutanna
(De Rerum Natura) I.641-644.
Vaninn knýr oss til að heimfæra fortíðina upp á framtíðina í öllum
ályktunum vorum, svo að þar sem alger regla hefur verið til þessa,
erum vér svo fullviss um að hún haldist, að vér leyfum
tilhugsuninni um hið gagnstæða aldrei að komast að.
David Hume (1711-1776) í Rannsókn á skilningsgáfunni
(þýð. Atla Harðarsonar)
Og vissulega er sá sæll og hamingjusamur sem lifir vel, en sá sem
lifir illa hið gagnstæða.
Platon (427-347 f.Kr.), Sókrates í Ríkinu (þýð.
Eyjólfs Kjalars Emilssonar)
Þeim mun vitrari sem þú ert, þeim mun hamingjusamari verður þú
einnig.
Platon (427-347 f.Kr.), Sókrates í Karmídesi
The fact that an opinion has been widely held is no evidence
whatever that it is not utterly absurd.
Bertrand Russell (1872-1970)
Hugleysi og verndun friðar á kostnað sannleikans getur aldrei verið
nokkri þjóð né manni holt.
Örn Úlriksson
Students of the heavens are separable into astronomers and
astrologers as readily as are the minor domestic ruminants into
sheep and goats, but the separation of philosophers into sages and
cranks seems to be more sensitive to frames of reference.
W.V.O. Quine (1908-2000) í "Has Philosophy Lost Contact With
People?" í Theories and Things.
Vertu ekki daufheyrður fyrir ráðum þér eldri og reyndari manna,
sækstu heldur eftir þeim, því fjöldi ungra manna steypa sjálfum sér
á höfuðið með oftrausti á sjálfum sér, með þvi að vera of
"smart".
George H.F. Schrader (þýð. Steingrímur Matthíasson).
Philosophy is something you need to be able to stop doing or it
will devour you.
Colin McGinn (1950- ), í The Making of a Philosopher.
Við eigum langa hefð í vestrænni heimspeki, hefð sem á rætur að
rekja til Platons, en samkvæmt henni hljóta allar merkingarbærar
athafnir okkar að vera afurð einhverrar hugmyndar eða kenningar sem
við höfum innra með okkur. Ef ég til að mynda skil hegðun þína
getur það einungis verið vegna þess að ég bý yfir hugmynd eða
kenningu, eflaust án þess að vita af því, um þig og hegðun þína. Ef
ég skil tungumál er það einungis vegna þess að ég hef náð valdi á
hugmynd eða kenningu um tungumálið. Ljóst er að eitthvert
sannleikskorn er fólgið í hinni hefðbundnu skoðun. En Wittgenstein
bendir á að um mikinn hluta hegðunar okkar gildir að við bara
hegðum okkur. Við þörfnumst ekki innri kenningar til þess að hegða
okkur eins og við gerum í raun og veru. Eins og venjulega kemur
hann með mjög sláandi og litríkar samlíkingar til að lýsa þessu
fyrirbæri. Hann spyr til dæmis hvort íkornar haldi að þeir hafi
leyst tilleiðsluvanda Humes þegar þeir safna hnetum til vetrarins.
Það er að segja, halda þeir sig hafa góðar ástæður fyrir að gera
ráð fyrir að framtíðin verði eins og fortíðin? Nei, þeir bara gera
það.
John R. Searle (1932- ), í samræðu við Bryan Magee um
Ludwig Wittgenstein (1989-1951) í bókinni Miklir
heimspekingar.
If I think of it [art] as being a pure expression of who I am, what
I do and what I think, that's fine and I'll call it "art", but I'll
call it "art" privately. I mean, you've gotta understand, I'm not
walking around with an art banner in my hand. The problem with
communicating with anybody in the English language is that so much
damage has been done to the language itself by advertisers, by
political campaigns, that the words themselves have been mutated to
the point where you have to choose them really carefully because
even if in fact it is "art", you don't way to say it's "Art"
because the negative connotations of calling it "art" puts a weird
spin on what you're saying. So I generally try and avoid any
connection with that word just because it impedes the process of
trying to get your point across. If you're going to talk to
somebody, you want to talk to them in a language they can
understand using words that they're familiar with. That should be a
goal for communication and "art" is one of the bad words these
days.
Frank Zappa, interview by Bob Marshall, October 22, 1988.
As ever, my purpose is to make people aware and to make them think.
I want my conclusions to be given consideration rather than
acceptance.
Richard Tarrant
The cleverest of those who reject the rationality of the love of
wisdom understand that to argue against philosophy is to
engage in it.
Charles Griswold Jr.
Og margir menn sem eiga ljótar kærustur telja að þær séu
forkunnarfagrar.
Sextos Empeiríkos (uppi á 2. öld) í Frumatriðum
phyrronismans I.108.
One man's antinomy is another man's falsidical paradox, give or
take a couple of thousand years.
Willard van Orman Quine (1908-2000) í "The Ways of Paradox"
Most people would sooner die than think; in fact, they do so.
Bertrand Russell (1872-1970)
Religion is something left over from the infancy of our
intelligence, it will fade away as we adopt reason and science as
our guidelines.
Bertrand Russell (1872-1970)
Faith is the great cop-out, the great excuse to evade the need to
think and evaluate evidence. Faith is belief in spite of, even
perhaps because of, the lack of evidence.
Richard Dawkins
What has 'theology' ever said that is of the smallest use to
anybody? When has 'theology' ever said anything that is
demonstrably true and is not obvious? What makes you think that
'theology' is a subject at all?
Richard Dawkins
Að undrast suma hluti er nauðsynlegt og nægjanlegt skilyrði
hugsunar almennt.
Donald Davidson (1917-2003)
Ég mun oft tala um [viðteknu kenninguna] sem "kredduna um drauginn
í vélinni" og er þá viljandi hvassorður. Ég vonast til að sanna að
hún sé með öllu röng, og ekki aðeins röng í smáatriðum heldur í
öllum aðalatriðum. Hún er ekki samansafn af einstökum villum. Hún
er ein stór villa, villa af ákveðinni tegund. Hún er nefnilega
kvíavilla. Hún lætur staðreyndir um andlegt líf líta út fyrir að
tilheyra einni rökgerð eða kví (eða sviði rökgerða eða kvía) þegar
þær tilheyra í raun allt annarri. Kreddan er því goðsögn
heimspekinga.
Gilbert Ryle (1900-1976) úr bókinni The Concept of
Mind (þýð. Garðars Á. Árnasonar).
[A]thöfn sem unnin er af skyldu sækir siðferðisgildi sitt ekki í
það markmið sem á að ná með henni heldur er það að finna í
lífsreglunni sem fylgt er þegar athöfn er ákveðin; siðferðisgildið
veltur þess vegna ekki á árangri athafnarinnar heldur einungis á
meginreglu viljans sem athöfnin ræðst af, án nokkurs tillits
til þess sem mann langar að gera.
Immanuel Kant (1724-1804) úr bókinni Grundlegung zur
Metaphysik der Sitten (Grundvöllur að frumspeki siðlegrar
breytni) (þýð. Guðm. Heiðars Frímannssonar).
Hvernig eigum við í gleði okkar að greina á milli góðs og ills?
Gangið út á engið og inn í garðinn og þið munuð sjá, að það er
gleði býflugunnar að safna hunangi blómsins.
En það er einnig gleði blómsins að gefa hunang sitt.
Því að býflugunni er blómið uppspretta lífsins, og blóminu er
býflugan sendiboði ástarinnar, og það er þörf þeirra og gleði að
gefa og þiggja.
Kahlil Gibran í Spámanninum.
To choose doubt as a philosophy of life is akin to choosing
immobility as a means of transportation.
Yann Martel í Life of Pi.
Make yourself all honey, and flies will devour you.
Höf. ókunnur
Dauðinn kemur okkur ekki við. Á meðan við lifum er dauðinn ekki
hér. Og þegar dauðinn kemur þá erum við ekki lengur til. (Þannig
séð hefur eiginlega ekki nokkur maður haft ama af því að vera
dauður).
Epikúros (341-270 f.o.t.)
I do not know even this one thing, namely that I know
nothing. I infer, however, that this is true both of myself and
others.
Fransisco Sanches (1551-1623) í Quod nihil scitur
(That nothing is known).
I am sitting with a philosopher in the garden; he says again and
again 'I know that that's a tree', pointing to a tree that is near
us. Someone else arrives and hears this, and I tell him: 'This man
isn't insane. We are only doing philosophy.'
Ludwig Wittgenstein (1889-1951) í On Certainty
Heimspekileg kenning er tilraun til að svara spurningu eða leysa
ákveðið vandamál. Þessi vandamál eru ekki endilega vísindaleg
heldur tilheyra þau okkar hversdagslega lífi. Og heimspekingur
getur vel unnið áhugavert ævistarf án þess að huga að vísindum
samtímans. En að því leyti sem vísindin eru viðleitni til að nema
áður óþekkt lönd – skilja það sem áður virtist óskiljanlegt – þá
hafa þau ævinlega verið uppspretta heimspekilegra vandamála.
Ólafur Páll Jónsson (1969- )
Epistemologists are apt to perplex themselves and their readers
over the distinction between knowledge and belief. [...] Part of
th[eir] embarrassment is due to their supposing that ‘know’ and
‘believe’ signify occurrences, but even when it is seen that both
are dispositional verbs, it has still to be seen that they are
dispostitional verbs of quite disparate types. ‘Know’ is a capacity
verb, and a capacity verb of that special sort that is used for
signifying that the person described can bring things off, or get
things right. ‘Believe’ on the other hand, is a tendency verb and
one which does not connote that anything is brought off or got
right. [...] Beliefs, like habits can be inveterate, slipped into
and given up; like aversions and phobias they can be
unacknowledged; like fashions and tastes they can be contagious;
like loyalties and animosities they can be induced by tricks. A
person can be urged or entreated not to believe things, and he may
try, with or without success, to cease to do so. Sometimes a person
says truly ‘I cannot help believing so and so’. But none of these
dictions, or their negatives, are applicable to knowing since to
know is to be equipped to get something right and not to tend to
act or react in certain manners.
Gilbert Ryle (1900-1976); The Concept of Mind.
I have said little about knowledge of the contents of our own
minds. Like all knowledge, it cannot exist in isolation from its
social beginnings; the concept of oneself as an independent entity
depends on the realization of the existence of others, a
realization that comes into its own with communication.
Donald Davidson (1917- ).
...philosophical questions ... tend to be what I call "framework"
questions. That is, they tend to deal with the intellectual
framework of our lives rather than the specific structures within
the frameworks. So, for example, the question "What exactly is the
cause of AIDS?" is not a philosophical question, but the question
"What is the nature of causation?" is such a question. The former
question is investigated within a framework where causation is
taken for granted. The philosopher examines tha framework. Again,
the question "Is what Clinton says really true?" is not a
philosophical question. But the question "What is truth?" is at the
heart of philosophy.
John Searle (1932- ) í Mind, Language and Society:
Philosophy in the Real World.
It can often look as if Philosophy never advances. It is difficult
to come up with a pat and cogent answer when challenged to give
examples of questions that philosophy has solved. In part, of
course, as has often been pointed out, this is just another case of
the 'treason never prospers' syndrome. As the old epigram reminds
us:
Treason doth never prosper: what's the reason?
For if it prosper, none dare call it treason.
Somewhat similarly, once questions have been answered, then often
enough they are no longer classified as philosophical, but as
belonging to some other discipline instead.
Nicholas Denyer
Many people can talk sense with concepts but cannot talk sense
about them; they know by practice how to operate with concepts,
anyhow inside familiar fields, but they cannot state the logical
regulations governing their use. They are like people who know
their way about their own parish, but cannot construct or read a
map of it, much less a map of the region or continent in which
their parish lies.
Gilbert Ryle (1900-1976) í The Concept of Mind
We are free and responsible, it can be argued, in that we act as we
choose to; whether our choices are determined by prior causes is
beside the point.
Willard van Orman Quine (1908-2000) í Pursuit of
Truth
Certain forms of perplexity - for example, about freedom,
knowledge, and the meaning of life - seem to me to embody more
insight than any of the supposed solutions to those problems. The
perplexities do not result from mistakes about the operation of
language or thought, and there is no hope of a Kantian or
Wittgensteinian purity, to be attained if we avoid certain tempting
missteps in the employment of reason or language.
Thomas Nagel (1937- ) í The View From Nowhere
Við verðum einnig að viðurkenna að það er ekki hægt að skýra
skynjun og það sem á henni byggist með vélrænni skýringu, það er að
segja með tilvísun til þess hvernig hlutir eru í laginu og hvernig
þeir hreyfast. Gerum ráð fyrir að til sé vél sem er þannig byggð að
hún láti hugsanir, tilfinningar og skynjanir verða til. Við getum
ímyndað okkur að hún stækki, án þess að hlutföll hennar breytist
svo við getum gengið inn í hana eins og við getum gengið inn í
myllu. Þegar inn kæmi sæjum við hvernig hlutirnir ýta hver við
öðrum en við sæjum ekkert það sem útskýrt gæti skynjun. Skýringar á
skynjun verður því að sækja til einfaldra verunda en ekki samsettra
hluta eða véla.
---
Það væri algerlega hliðstætt við rök Leibniz að halda því fram að
H2O sameindir geti útskýrt hvers vegna vatn er blautt. Hugsum okkur
að við gætum gengið inn í kerfi sameindanna „eins og við getum
gengið inn í myllu. Þegar inn kæmi sæjum við hvernig hlutirnir ýta
hver við öðrum en við sæjum ekkert sem útskýrt gæti” bleytu. Í
báðum tilvikum værum við að horfa á vitlausa hæð í kerfinu. Áferð
vatnsins finnst ekki með því að skoða einstakar sameindir og við
verðum ekki vör við skynjanir eins og sjón eða
þorsta með því að líta á einstakar taugafrumur eða taugamót.
Gottfried Wilhelm Leibniz (1646-1716) & John R.
Searle (1932- )
Upplýsing er lausn mannsins úr viðjum þess ósjálfræðis sem hann
á sjálfur sök á. Ósjálfræði er vanhæfni mannsins til að nota
eigið rökvit án handleiðslu annarra. Maðurinn á sjálfur sök
á þessu ósjálfræði þegar orsökin er ekki skortur á hyggjuviti
heldur vöntun á einurð og hugrekki til að nota hyggjuvit sitt án
handleiðslu annarra. Einkunnarorð upplýsingarinnar eru því
„Sapere aude!”, hafðu hugrekki til að nota þitt eigið
hyggjuvit!
Immanuel Kant (1724-1804), í greininni „Svar við
spurningunni: Hvað er upplýsing?" sem birtist í Berlinische
Monatsschrift 1784.
Gaius and Titus comment as follows: 'When the man said "This is
sublime", [...] he was not making a remark about the waterfall, but
a remark about his own feelings. What he was saying was really "I
have feelings associated in my mind with the word "sublime", or
shortly, "I have sublime feelings"'. [...] [T]he man who says "This
is sublime" cannot mean "I have sublime feelings". [...] If the
view held by Gaius and Titus were consistently applied it would
lead to obvious absurdities. It would force them to maintain that
"You are contemptible" means "I have contemptible feelings".
C. S. Lewis, 'The Abolition of Man'
Með atvinnuréttindum er átt við rétt manna til að stunda áfram þá
atvinnu sem þeir hafa framfæri sitt af eða hafa réttindi eða
menntun til. Atvinnufrelsi er hins vegar frelsi manna til að velja
sér starf. Atvinnufrelsi er frelsisréttindi og löggjafa er heimilt
að skerða það, ef almannaheill krefst, án þess að bæta mönnum
skerðinguna á neinn hátt. Atvinnuréttindi eru hins vegar
eignarréttindi sem njóta verndar eignarréttarákvæðis
stjórnarskrárinnar og löggjafi getur yfirleitt ekki svipt menn
atvinnuréttindum án þess að greiða þeim bætur fyrir. Segja má að
atvinnuréttur vegi að jafnaði þyngra en atvinnufrelsi, enda er
mönnum gert meira til miska ef þeim er bannað að stunda þá vinnu
sem þeir hafa lifað af heldur en ef þeim störfum sem þeir geta
valið um (skipti þeir um starfsgrein) er fækkað um eitt.
Atli Harðarson (1965- ) í "Er kvótakerfið ranglátt?"
The natural sciences typically deal with those features of nature
that are intrinsic or observer-independent in the sense that their
existence does not depend on what anybody thinks. Examples of such
features are mass, photosynthesis, electric charge, and mitosis.
The social sciences often deal with features that are observer-
dependent or observer-relative in the sense that their existence
depends on how humans treat them, use them, or otherwise think of
them. Examples of such features are money, property, and marriage.
A bit of paper, for example, is only money relative to the fact
that people think that it is money. The fact that this object
consists of cellulose fibers is observer-independent; the fact that
it is a twenty-dollar bill is observer-relative. As you read the
sheet of paper in front of you, you see certain ink marks. The
chemical composition of the ink marks is intrinsic, but the fact
that they are English words, sentences, or other sorts of symbols
is observer-relative. My present state of consciousness is
intrinsic in this sense: I am conscious regardless of what anybody
else thinks.
John R. Searle (1932- ) The Mystery of Consciousness
bls. 15
All great philosophical issues that have been discussed since the
time of Parmenides to our present day are of one of two kinds: we
can either give them a definite meaning by careful and accurate
explanation and definitions, and then we are sure that they are
soluble in principle, although they may give scientist the greatest
trouble and may even never solved on account of unfavourable
empirical circumstances, or we fail to give them any meaning, and
then they are no questions at all. Neither case need cause
uneasiness for the philosopher. His greatest troubles arose from a
failure to distinguish between the two.
Moritz Schlick (1882-1936)
Each one of us creates, or rather, co-creates his or her own
reality - a reality which we can do no more than assume is the same
for all.
Georges Dupenois
Skólakennari einn lét nemendur sína skrifa stíl um afleiðingar
letinnar. Ritgerðir nemenda voru upp og niður, eins og gengur, en
einn nemandinn var þó frumlegur. Hann skilaði auðu.
Gunnar Sigurðsson frá Selalæk (1888-1962) í Íslenzk
fyndni (tímarit 1933-1961).
"When I use a word," Humpty Dumpty said in a rather scornful
tone, "it means just what I choose it to mean - neither more nor
less."
"The Question is," said Alice, "whether you can make words mean so
many different things".
Lewis Carroll (1832-1898) í Through the Looking
Glass.
There was a young man who said 'God
I find it exceedingly odd
That this tree I see
Should continue to be
When there's no one about in the Quad'.
Reply,
'Dear sir:
Your astonishment's odd:
I am always about in the Quad.
And that's why the tree
Will continue to be
Since observed by
Yours faithfully,
God'.
Ronald Knox (1888-1957)
Heimspekineminn - og nú á ég við alla sem stunda heimspeki - verður
vissulega að sá og uppskera á akri óvissunnar. Það er hlutskipti
hugsunar sem vill vera ábyrg og hugsa um heiminn af heilindum og
festu og ekki reiða sig fyrirfram á skoðanir eða fullyrðingar sem
hún veit ekki hve áreiðanlegar eru.
Páll Skúlason (1945- ) í Í skjóli heimspekinnar.
The ideal pendulum consists of a very thin wire, which will not
hinder flexion or torsion, of length L, with the weight attached to
its. For a sphere, the baricenter is the center; for the human
body, it is a point 0.65 of the height, measuring from the feet,
and the length L inclu this distance. In other words, if the
distance from the man's head to neck is 0.60m, the barycenter is
1.70 - 1.10 = 0.60m from his head, and 0.60 - 0.30 = 0.30m from his
neck.
The period of the pendulum, discovered by Huygens, is given by:
T(seconds) = (2π)/√g*√L (1)
where L is the length in meters, π = 3.1415927..., ang g = 9,8
m/sec^2. This (1) gives:
T = (2*3.1415927) / (9.8m/sec^2) * √L = 2.00709√L
or, more or less:
T = 2√L
Note: T is independent of the wight of the hanged man (in god's
eyes all men are equal....).
As for a double pendulum, one with two weights attached to the same
wire... If you shift A, A oscillates; then after a while it stops
and B will oscillate. If the paired weights are different or if
their lengths are different, the energy passes from one another,
but the period of these oscillations will not be equal.... This
eccentricity of movement also occurs if, instead of beginning to
make A oscillate freely by setting in motion, you apply a force to
the system already in motion. That is to say, if the wind blows in
gusts on the hanged man in asynchronous fashion. After a while,
the hanged man will become motionless and his galows will oscillate
as if its fulcrum were the hanged man.
--From a private letter of Mario Salvadori, Columbia University
1984.
Umberto Eco í Foucaults Pendulum (bls. 599).
But it is also possible to believe what is in fact true without
knowing it.
Alfred Jules Ayer (1910-1989), í The Problem of
Knowledge.
Það eru ekki frekari vísindalegar upplýsingar sem þörf er á til
þess að skera úr um slíkar heimspekilegar spurningar á borð við
hvort efnisheimurinn sé raunverulegur, hvort hlutir haldi áfram að
vera til þegar þeir eru ekki skynjaðir, hvort aðrar manneskjur séu
meðvitaðar á sama hátt og maður er sjálfur. Þetta eru ekki
spurningar sem skera má úr um með tilraunum, þar eð svarið við þeim
ákvarðar sjálft hvernig túlka beri niðurstöður tilraunanna.
Alfred Jules Ayer (1910-1989), í The Problem of
Knowledge.
Við getum haldið í samsvörunarhugmynd um sannleikann og hefðbundna
rökfræði án þess að gera ráð fyrir nákvæmri samsvörun máls og
veruleika og jafnvel án þess að gera ráð fyrir því að það sem
setningar málsins fjalla um sé til, eins og í tilviki sjóorrustu
sem gæti átt sér stað á morgun.
Ólafur Páll Jónsson
I am ready to meet my maker, but whether my maker is prepared for
the great ordeal of meeting me is another matter.
Winston Churchill (1874-1965)
Beauty in things exists in the mind which contemplates them.
David Hume (1711-1776)
Áþján heimsins er slík að það er ekki að undra að gott fólk verði
örlítið brjálað.
Örn Úlriksson
Þegar menn skynja fegurðina, hafa þeir jafnframt hugfest, hvað sé
ljótt. Þá er þeir finna til gæzkunnar, er jafnframt ljóst, hvað
ekki er gott.
Lao Tse, Bókin um veginn II.1 (þýð. Jakobs J. Smára
og Yngva Jóhannessonar)
The whole problem with the world is that fools and fanatics are
always so certain of themselves, but wiser people so full of
doubts.
Bertrand Russell (1872-1970)
Chuang-Tzu once dreamed he was a butterfly. When he awoke, he no
longer knew if he was a butterfly dreaming he was a man, or a man
who had dreamed he was a butterfly.
Chuang-Tzu
When he to whom one speaks does not understand, and he who speaks
himself does not understand, that is metaphysics.
Voltaire (1694-1778), í ritinu Philosophical
Dictionary.
All are lunatics, but he who can analyze his delusion is called a
philosopher.
Ambrose Bierce (1842-1914)
Heimspekingar hafa aðeins túlkað heiminn á mismunandi hátt. Það sem
mest er um vert er að breyta honum.
Karl Marx (1818-1883)
It's only by thinking even more crazily than philosophers do that
you can solve their problems.
Ludwig Wittgenstein (1889-1951)
Ég neita því, Kallíkles, að það sé hin mesta lítilmennska að láta
slá sig saklausan utan undir eða að líkami manns eða pyngja verði
að þola einhverjar raunir. Ég held fram að það sé meiri
lítilmennska að slá og skera mig eða mína saklausa en fyrir mig að
þola þetta. Sama á við um þjófnað, mannrán innbrot og hvaða glæpi
sem er: þeir eru verri fyrir þann sem drýgir þá en hinn sem fyrir
þeim verður.
Platon (428-347 f.Kr.), Sókrates í Gorgíasi 508d-e.
Truth is one thing, warranted belief another. We can gain clarity
and enjoy the sweet simplicity of two-valued logic by heeding the
distinction.
Willard van Orman Quine (1908-2000) í Pursuit of
Truth
It doesn't matter how many intellectuals you get together to solve
a given problem, you'll get a decent solution. Add one stubborn
idiot and you'll end up with a poor compromise.
Cigol (1975- )
...terminological infelicities have a way of breeding conceptual
confusion.
Donald Davidson (1917- )
Réttlæti er höfuðkostur á stofnunum samfélags, eins og
sannleikurinn er á kenningum. Það er sama hversu fögur og nýtileg
kenning er: ef hún er ósönn verður að breyta henni eða hafna. Eins
er um stjórnarskrár og stofnanir. Það er sama hversu haganlega þeim
er fyrir komið, og hversu gagnlegar þær eru: ef þær eru ranglátar
verður að breyta þeim eða bylta.
John Rawls (1921-2002), Kenning um réttlæti.
Heimspeki og bókmenntir eru ekki að öllu leyti ólíkar. Eitt er að á
báðum sviðum höfum við fyrir okkur lifandi starf á líðandi stund í
sambýli við sígildan arf.
Þorsteinn Gylfason (1942- )
To attribute beliefs and desires to non-users of language (susch as
dogs, infants and thermostats) is, for us pragmatists, to speak
metaphorically.
Richard Rorty (1931- ), Philosophy and Social Hope
Það er vitfirring að ætla sér að leiða náttúrulega eiginleika í
ljós með stærðfræðilegum aðferðum.
Galileo Galilei (1564-1642), Le Opere, VI.232.
Orðið menntun er ekki aðeins notað um lærdóm á tilteknum
sviðum eða nám í einhverjum námsgreinum, heldur líka um ýmsa
mannkosti eins og smekkvísi, hagleik, víðsýni, yfirsýn yfir margar
fræðigreinar og ratvísi um heim vísinda, tækni, félagsmála og
menningar.
Atli Harðarson (1960- )
Ég get aðeins hvatt ykkur til að setja vináttuna ofar öllu öðru hér
í heimi því ekkert er í jafn miklu samræmi við innsta eðli
mannsins. Það er ekkert sem hefur meira gildi, hvort heldur vel
gengur eða á móti blæs.
Marcus Tullius Cicero (106-43 f.Kr.), Um vináttuna
V.17.
Þótt Jörðin og allar óæðri skepnur séu sameign allra manna þá hefur
hver maður þó eignarrétt yfir sjálfum sér, og yfir
honum sjálfum getur enginn annar haft neinn rétt. Vér getum því
sagt að hann sé réttmætur eigandi vinnu sinnar og
handverks. Hvaðeina sem hann hefur fært úr skauti
náttúrunnar hefur hann blandað með vinnu sinni og bætt við
það nokkru sem hann á með réttu og þar með gert það að eign
sinni.
John Locke (1632-1704), Ritgerð um ríkisvald V.27
Ég hlýt að draga þá ályktun að staðhæfingin Ég er, ég er til
hljóti að vera sönn, hvenær sem ég segi hana eða hugsa.
René Descartes (1596-1650), úr Hugleiðingum um
frumspeki.
You ask a philosopher a question and after he or she has talked for
a bit, you don't understand your question any more.
Philippa Foot (1920- )
Það er lykillinn að hamingju og dyggð að elska örlög sín, nauðugur
viljugur.
Aldous Huxley (1894-1963), Veröld ný og góð (Brave
New World). (þýð. Kristjáns Odssonar).
Svo sem markið er ekki reist til þess að skyttan missi þess, er
ekkert í heimi hér illt í sjálfu sér.
Epiktetos (55-135) Handbókin, XXVII. (þýð. Dr. Brodda
Jóhannessonar).
Ekki eru það atburðirnir sjálfir, sem áhyggjum valda, heldur horf
manna við þeim. Dauðinn er t.d. ekki skelfilegur, ella hefði hann
einnig komið Sókratesi þannig fyrir sjónir. Skelfileg er einungis
sú skoðun, að dauðinn sé skelfilegur.
Epiktetos (55-135) Handbókin, V.
Þekkingarþráin er öllum mönnum í blóð borin.
Aristóteles (384-322 f.Kr.) Frumspekin I, 980a21.
Doubt is not a pleasant condition, but certainty is absurd.
Voltaire (1694-1778)
Hið elskandi hjarta er ætíð ungt.
Grískt
Að mínu mati verðum við því fyrst að gera greinarmun og spyrja hvað
það er sem ætíð er en verður aldrei; og hvað er það
sem er sífellt verðandi en er aldrei. Það sem er
höndlað af skilningi og skynsemi er ávallt samt við sig. En viðfang
skoðunar með hjálp skynjunar er alltaf verðandi og hverfandi en
er aldrei í raun.
Platon (428-347 f.Kr.), Tímajos 27d-28a.
Þegar maður heyrir heimspekinga tala um veruleikann er maður oft
eins illa blekktur og maður sem les á skilti í skranverslun
"Þvottur þveginn". Komi maður svo með þvottinn sinn er allt tómt
gabb, því skiltið er bara til sölu.
Sören Kirkegaard (1813-1855)
Ég er einungis spurult barn frammi fyrir ævintýrinu að vera
til.
Sigurður Nordal (1886-1974)
Er ekki jafnvel þorstinn fagnaðarefni yfir glasi af góðu víni?
Þorsteinn Gylfason (1942- )
En vísindaheimspeki - forspjallsvísindin - telst ekki til
raunvísinda í þeim skilningi sem hér er lagður í það orð. Hún segir
ekkert um veruleika þann er vísindin kanna, heldur er hún hugsun um
hugsun, þ.e. kenningar um kenningar vísindanna. Vísindaheimspeki er
kenning í öðru veldi, ef svo má til orða taka.
Arnór Hannibalsson (1933- ), í Rökfræðilegri
aðferðafræði.
Það sem gerir ákveðna kenningu heillandi er áreiðanlega ekki síst
að hægt sé að hrekja hana; einmitt það laðar fágaða hugsuði að
henni.
Friedrich Nietzsche (1844-1900), Handan góðs og ills,
18.
En að rétt meining og þekking séu sitt hvað, það sýnist mér ekki
vera einber ágiskun, heldur er þetta einn af örfáum hlutum sem ég
held ég gæti talið til þess sem ég veit.
Platon (428-347 f.Kr.), Menon 98B.
Relativism about truth is perhaps always a symptom of infection by
the epistemelogical virus.
Donald Davidson (1917- )
Menn skyldu varast að halda að þeir viti alla skapaða hluti þó þeir
hafi lesið eitthvert slangur af bókum, því sannleikurinn er ekki í
bókum, og ekki einu sinni í góðum bókum, heldur í mönnum sem hafa
gott hjartalag. Bækur eru í hæsta lagi vitnisburður um sálarlíf
mannanna sem hafa ritað þær.
Halldór Kiljan Laxness (1902-1998)
But now it is plain why massive error about the world is simply
unintelligible, for to suppose it intelligible is to suppose there
could be an interpreter (the omniscient one) who correctly
interpreted someone else as being massively mistaken, and this we
have shown to be impossible.
Donald Davidson (1917- )
Hamingjan er ofin úr margvíslegum þáttum og er hver þeirra
eftirsóknarverður í sjálfum sér en ekki aðeins þegar hann er
skoðaður sem hluti af heild.
John Stuart Mill (1806-1873) í Nytjastefnunni
It is remarkeble how many arguments that might be thought to be
ethical or political, and so to deal with purely practical matters,
depend in fact on much deeper philosophical issues. This is none
the less true because the men of action who put them into practice
may not always be aware of it; and often the connexion is in fact a
fully conscious one. Politics and morals, general theories of human
nature, metaphysics and epistemology cannot be seperated.
William Keith Chambers Guthrie
Maðurinn er mælikvarði allra hluta, þeirra sem eru að þeir séu,
þeirra sem eru ekki að þeir séu ekki.
Prótagóras frá Abderu (um 481-411 f.Kr.)
Það er fullvíst að jafnvel fáfróðustu og heimskustu kotungar,
jafnvel hvítvoðungar, já, og meira að segja skynlausar skepnur,
taka framförum af reynslu og læra að þekkja eiginleika
náttúrufyrirbæra með því að athuga áhrif þeirra.
David Hume (1711-1776) í Rannsókn á skilningsgáfunni
And by the way, everything in life is writable about if you have
the outgoing guts to do it, and the imagination to improvise. The
worst enemy to creativity is self-doubt.
Sylvia Plath
Miklum efa fylgir mikill skilningur, litlum efa lítill
skilningur.
Frá Kína
I conclude then that the necessary and sufficient conditions for
knowing that something is the case are first that what one is said
to know be true, secondly that one be sure of it, and thirdly that
one should have the right to be sure.
Alfred Jules Ayer (1910-1989) í The Problem of
Knowledge
The aim of philosophy is to understand how things in the broadest
possible sense of the term hang together in the broadest possible
sense of the term.
Wilfred Sellars (1912-1989)
Consciousness is a being, the nature of which is to be conscious of
the nothingness of its being.
Jean-Paul Sartre (1905-1980) í Being and Nothingness
Thou shalt not hump thy friends ex.
Friðfinnur
If you want the rainbow, you'll have to put up with a little
rain.
Dolly Parton
Philosophy has made no progress? If somebody
scratches where it itches, does that count as
progress? If not, does that mean it
wasn't an authentic scratch? Not an authentic
itch? Couldn't this response to the stimulus go on
for quite a long time until a remedy for itching
is found?
Ludwig Wittgenstein (1889-1951)
Ráðsnilldin ræður mestu hvar sem er.
Desiderius Erasmus frá Rotterdam (1469-1536)
If practise makes perfect an nobody is perfect, then why practise?
Höfundur ókunnur
For me philosophizing is trying to keep an open mind.
Donald Davidson (1917- )
It is easy to underestimate the conditiona a creature must satisfy
in order to think, speak, and understand others. Interpersonal
interaction is a central requirement for the existence of
conceptualization, and this explains why developed thought depends
on language.
Donald Davidson (1917- )
How easy a matter it is, even for the weakest man to kill the
strongest: there is no reason why any man, trusting to his own
strength, should conceive himself made by nature above others. They
are equals, who can do equal things one against the other; but they
who can do the greatest things, namely, kill, can do equal things.
All men therefore among themselves are by nature equal.
Thomas Hobbes (1588-1679) í ritinu De Cive.
Perhaps you regard this thinking about myself as a waste of time -
but how can I be a logician before I'm a human being!
Ludwig Wittgenstein (1889-1951) í bréfi til Bertrands
Russells.
There is nothing more wonderful in the world than the true
problems of Philosophy.
Ludwig Wittgenstein (1889-1951)
Nonetheless, though not all conscious states are intentional, and
not all intentional states are conscious, there is an essential
connection: we only understand intentionality in terms of
consciousness. There are many intentional states that are not
conscious, but they are the sort of thing that could potentially be
conscious.
John Searle (1932- )
...while philosophy analyzes the fundamental concepts, science only
uses them.
Kurt Gödel (1906-1978)
Guð veit hvort þetta er satt. En það sem ég sé kemur mér alltént
svona fyrir sjónir: á hinstu mörkum þess sem þekkt verður er
frummynd hins góða, og erfitt er að festa sjónir á henni. En sá sem
sér hana hlýtur að álykta að hún sé orsök alls þess sem er rétt og
fagurt og að hún sé foreldri ljóssins í hinum sýnilega heimi og
gjafara þess; ennfremur að á hinu huglæga sviði, þar sem hún er
sjálf drottning, sé hún höfundur sannleika og hugsunar…
Platon (427-347 f.Kr.), Sókrates í Ríkinu 517B-C.
Cut the pie any way you like, 'meanings' just ain't in the
head!
Hilary Putnam (1926- ), í Mind, Language and Reality.
Það er siðsamlegt ef þér líður vel á eftir.
Ernest Hemingway (1899-1961)
Baráttan gegn veruleikanum varð hlutskipti mitt.
Þórbergur Þórðarson (1889-1974), í ritinu Bréf til
Láru.
Arfur okkar er ríkur og ber okkur skylda til þess að varðveita hann
af skynsemi. Og vissulega væri það stórkostlegt, ef ættland okkar
gæti orðið vitsmunaríki, uppeldisstaður mikilmenna og miðstöð
andlegrar orku. En hvernig megum við vinna að undirbúningi svo
stórkostlegrar framtíðar? Ég hygg, að einfaldast væri að burja á
sjálfum sér. Byrja á því að hreinsa til í eigin hugskoti; að gera
sjálfan sig að skárri manni. Mannkynið er ekkert annað en samsafn
einstaklinga og allar andlegar framfarir þess hljóta að hefjast í
brjósti einstaklingsins. Ef við í raun og veru viljum leggja
eitthvað af mörkum til andlegrar framtíðar föðurlandsins, skulum
við því byrja á sjálfum okkur. Við munum komast að raun um, að það
er hverjum manni fullkomið dagsverk.
Ævar R. Kvaran
Því ekkert er til nema aðeins það
sem ekki er til.
Steinn Steinarr (1908-1958)
... með tilliti til siðferðilegra lögmála er reynslan hins vegar
(því miður!) móðir blekkingarinnar, og það er í hæsta máta
ámælisvert að draga lögmálin um það, hvað ég á að gera, af
því, hvað er gert, eða vilja binda þau við hið
síðarnefnda.
Immanuel Kant (1724-1804), úr Gagnrýni hreinnar
skynsemi.
Heimspekingarnir segja, að verundin sé ein, og þetta eina sé
líka allt; en þeim ber eigi saman um, hvað þetta allt og
eina táknar: Einn heldur því fram, að það sé loftið, annar að það
sé eldurinn, þriðji vatnið og sá fjórði að það sé jörðin (moldin),
en allir reyna að færa sannanir og rök fyrir skoðun sinni og sanna
þó - í rauninni - ekkert.
Hippókrates (5. öld f.Kr.), úr Um eðli mannsins.
In a certain sense one cannot take too much care in handling
philosophical mistakes, they contain so much truth.
Ludwig Wittgenstein (1889-1951), úr bleðlum hans
(Zettel, 460).
Could someone understand the word "pain", who had never felt
pain? - Is experience to teach me whether this is so or not? - And
if we say "A man could not imagine pain without having sometime
felt it" - how do we know? How can it be decided whether it is
true?
Ludwig Wittgenstein (1889-1951), úr bókinni Philosophical
Investigations, 315.
Reverting to the analysis of truth, we find that in all sentences
of the form "p is true,"
the phrase "is true" is
logically superfluous. When, for example, one says that the
proposition "Queen Anne is dead" is true, all that one is saying is
that Queen Anne is dead. And similarly, when one says that the
propostion "Oxford is the capital of England" is false, sall that
one is saying is that Oxford is not the capital of England. Thus,
to say that a propostiton is true is just to assert it, and to say
that it is false is just to assert its contradictory. And this
indicates that the terms "true" and "false" connote nothing, but
function in the sentence simply as marks of assertion and denial.
And in that case there can be no sense in asking us to analyse the
concept of "truth."
Alfred Jules Ayer (1910-1989), úr bókinni Language, Truth
and Logic.
Evolution is revolution.
Ólafur Fannar Jónsson (2002)
"Evolution is an integration of matter and a concomitant
dissipation of motion; during which the matter passes from an
indefinite, incoherent homogeneity to a definite, coherent
heterogeneity; and during which the retained motion undergoes a
parallel transformation."
Herbert Spencer (1820-1903)
Ef heimspeki nútímans er ruglingsleg þá er það líklega vegna þess
að nútíminn þarf á heimspeki að halda. Sé hún pirrandi er
trúlegasta skýringin sú að heimspekingarnir standi sig þokkalega í
stykkinu. Falli hún hins vegar flestum í geð þá finnst mér að
minnsta kosti vert að spyrja hvort hún sé nokkuð annað en
hugsunarlaus kliður og vaðall í mönnum sem njóta þess að þykjast
gáfaðir með því að bergmála ruglið hver úr öðrum.
Atli Harðarson (1960- )
Efnishyggjan er hlægileg fjarstæða við þekkjum ekkert efni. Þegar
við höldum að við séum að hugsa um efni, þá höfum við í huga það
sem skynjar efnið; augað sem sér það, höndina sem þreifar á því,
skilninginn sem kortleggur það. Röksemdir efnishyggjunnar snúast í
hring. Niðurstaðan verður allt í einu forsendan. Þannig fer
efnishyggjumaður að eins og Munchausen barón, sem sundhleypti
hrossi sínu, dró það svo uppúr með fótunum og sjálfan sig á
hárpísknum. Þessi heimska sýnir tilveruna einvörðungu út frá
vélrænum, efnafræðilegum og eðlisfræðilegum öflum, blekkir sjálfa
sig, nú á miðri nítjándu öld með því að hún sé frumleg.
Arthur Schopenhauer (1788-1860)
Og það er hvers manns æðsta boð að leggja mátt sinn allan fram í
annars hag.
Sófókles (495-406 f.Kr.), Ödípús konungur 314-315
(þýð. Helgi Hálfdanarson)
People will come to understand the meaning of art only when they
cease to consider that the aim of that activity is beauty, i.e.
pleasure.
Leo Tolstoy (1828-1910)
Sannindi eru einnig tvenns konar, Röksannindi og
Raunsannindi. Röksannindi eru nauðsynleg og andstæða þeirra
ómöguleg, raunsannindi eru ónauðsynleg og andstæða þeirra möguleg.
Þegar sannindi eru nauðsynleg, má finna ástæðu þeirra með
sundurgreiningu, með því að leysa þau upp í einfaldari hugmyndir og
sannindi, allt þar til komið er að frumsannindum.
Gottfried Wilhelm Leibniz (1646-1716), úr
Eindafræðinni.
The act may very easily be intentional without the consequences;
and often is so. Thus, you may intend to touch a man, without
intending to hurt him; and yet, as the consequences turn out, you
may chance to hurt him.
Jeremy Bentham (1748-1832)
Beware when the great God lets loose a thinker on this planet. Then
all things are at risk. It is as when a conflagration has broken
out in a great city, and no man knows what is safe, or where it
will end.
Ralph Waldo Emerson (1803-1882)
Þess er rétt að geta að við rökfærslu mína hafna ég hverri stoð,
sem reisa mætti á hugmynd um æðra réttlæti, óháð allri nytsemi. Ég
tel nytsemina grundvöll alls siðferðis, hinn endanlega mælikvarða
góðs og ills. En þar á ég við nytsemi í víðustu merkingu,
grundvallaða á varanlegum hagsmunum mannsins á þroskabraut
hans.
John Stuart Mill (1806-1873), úr bókinni Frelsið
"Small minds discuss people, Average minds discuss events,
and Great minds discuss ideas. Which one are you?"
Bile
En ég botna ekkert í þessu hugboði, og mér skilst að þannig sé því
oft farið með bestu hugboðin, að í þeim verði ekki botnað. Svo
kannski er þetta rétt hugboð, líklegt til að rætast. En er nokkuð
frekar hægt að botna í röngum hugboðum? Ég held það, já, ég held að
allt sem er rangt sé auðveldara að rekja, til hugmynda sem eru
skýrar og afmarkaðar, afmarkaðar frá öllum öðrum hugmyndum. En
þetta er kannski rangt hjá mér.
Samuel Beckett úr bókinni Molloy.
Þegar ég nú skynja ekki skýrt og greinilega hver sannleikurinn er,
geri ég ljóslega rétt og læt ekki blekkjast ef ég tek enga afstöðu.
En ef ég játa eða neita misnota ég sjálfræði mitt. Ef ég tek ranga
afstöðu skjátlast mér auðvitað, en ef ég tek hina trúi ég
sannleikanum af tilviljun sem er ámælisvert.
René Descartes (1596-1650), úr Hugleiðingum um
frumspeki.
There is no possibility of thinking of anything at all in the
world, or even out of it, which can be regarded as good without
qualification, except a good will. Intelligence, wit,
judgment, and whatever talents of the good mind one might want to
name are doubtless in many respects good and desirable, as are such
qualities of temperament as courage, resolution, perseverance. But
they can also become extremely bad and harmful if the will, which
is to make use of these gifts of nature and which in its special
constitution is called character, is not good. The same holds with
gifts of fortune; power, riches, honor, even health, and that
complete well-being and contentment with one's condition which is
called happiness make for pride and often hereby even arrogance,
unless there is a good will to correct their influence on the mind
and herewith also to rectify the whole principle of action and make
it universally conformable to its end.
Immanuel Kant (1724-1804), úr bókinni Grundlegung zur
Metaphysik der Sitten (Grundvöllur að frumspeki siðlegrar
breytni).
We are interested in the concept of truth only because there are
actual objects and states of the world to which to apply it:
utterances, states of belief, inscriptions. If we did not
understand what it was for such enteties to be true, we would not
be able to characterize the contents of these states, objects, and
events. So in addition to the formal theory of truth, we must
indicate how truth is to be predicated of these empirical
phenomena.
Donald Davidson (1917- )
Að því er ég bezt veit, er vald á mannlegu máli tengt sérstakri
tegund hugkerfis, en ekki aðeins háu greindarstigi. Sú skoðun
virðist ekki eiga sér neina stoð, að mannlegt mál sé ekki annað en
flóknara tilbrigði einhvers, sem finna má annars staðar í
dýraríkinu.
Noam Chomsky (1928- ), úr ritinu Mál og mannshugur.
Fullkomin vinátta er vinátta góðra manna sem eru gæddir sömu
dyggðum, því þeir óska hvor öðrum heilla af því þeir eru góðir og
þeir eru góðir í sjálfum sér. Þeir sem óska vini sínum heilla
sjálfs hans vegna eru mestir vinir, því þeir gera þetta eðli sínu
samkvæmt en ekki tilfallandi. Þess vegna endist vináttan svo lengi
sem góðleiki þeirra og dyggð endast.
Aristóteles (384-322 f.Kr.)
Quid est ergo tempus? Si nemo ex me quaerat scio; si quaerenti
explicare velim, nescio.
Hvað er þá tíminn? Spyrji mig enginn um það, þá veit ég það; ef ég
er spurður og vil útskýra það, þá veit ég það ekki.
Ágústínus frá Hippó (354-430)
The key to understanding meaning is this: meaning is a form of
derived intentionality. The original or intrinsic intetntionality
of a speaker's thought is transferred into words, sentences, marks,
symbols, and so on. If uttered meaningfully, those words,
sentences, marks, and symbols now have intentionality derived from
the speaker's thoughts. They have not just conventional linguistic
meaning but intended speaker meaning as well. The conventional
intentionality of the words and sentences of a language can be used
by a speaker to perform a speech act. When a speaker performs a
speech act, he imposes his intentionality on those symbols. ...
Grice saw correctly that when we communicate to people, we succeed
in producing understanding in them by getting them to recognize our
intention to produce that understanding. Communication is peculiar
among human actions in that we succeed in producing an intended
effect on the hearer by getting the hearer to recognize the
intention to produce that very effect.
John Searle (1932- ), úr bókinni Mind, Language and
Society: Philosophy in the Real World.
Í stórum dráttum held ég skuldbindingar mínar eins og hver annnar;
ég er stöðugur í tilfinningum og framkomu, en ótrúr hugarástandinu:
sú var tíð, að af minnisvörðum, málverkum, og landslagi þótti mér
það alltaf fegurst sem síðast bar fyrir augu; ég vakti með vinum
mínum gremju með því að tala af kaldhæðni og léttúð einfaldlega um
eitthvað sem við höfðum átt saman – til að sanna fyrir sjálfum mér
að ég væri ekki bundinn því lengur – því það var þeim stundum
dýrmætt enn.
Jean-Paul Sartre úr bókinni Orðin.
Philosophy as now pursued in British Universities (and many others)
is a highly argumentative discipline. The philosophers most studied
are not sages who cpme out with unargued dicta, but thinkers who
argue for what they think. I am not saying philosophers ought to
ignore the sages; one cannot say in advance what will turn out to
be philosophically interesting and important. But if we do study
the dicta of some sage, we may find difficulty in accepting them;
in particular, they may seem to be mutually inconsistent. The sage
himself may be unwilling to engage in argument about our
difficulties, and he may be right in not wanting to; but if we are
to go on taking him seriously, at least his disciples ought to be
ready to hear our difficulties and give reasoned answers. Even if
people claim to be messengers bearing a Divine relation, that does
not dispense them from giving reasoned answers to serious
enquirers.
Peter Geach, úr bókinni Reason and Argument.
Fyrsta reglan var að hafa ekkert fyrir satt, nema mér lægi alveg í
augum upi, að svo væri, með öðrum orðum að forðast hvatvísi og
hleypidóma og kveða ekki á um neitt nema það, sem mér stæði svo
skýrt og greinilega fyrir hugskotssjónum, að ég gæti ekki með
nokkru móti borið brigður á það. Önnur reglan var sú að rekja í
sundur hvern þann vanda, sem ég fengist við, í eins marga smáþætti
og auðið væri og með þyrfti til að ráða betur við hann. Hin þriðja
var að hugsa í réttri röð með því að byrja á hinum einföldustu og
auðskildustu atriðum og fikra sig síðan fram, unz hin fjölþættustu
liggja í augum uppi, og ganga jafnvel svo langt að gera ráð fyrir
slíkri röð, þar sem hún er engin samkvæmt eðli hlutanna. Síðasta
reglan var sú að fella hvergi neitt undan og yfirfara alla þætti
svo rækilega, að ég gæti verið viss um að mér sæist ekki yfir
neitt.
René Descartes, úr bókinni Orðræða um aðferð, þar sem
hann skrifar um aðferðina.
"It is not a waste of time to study how other people have wasted
theirs."
Höfundur ókunnur
What is Philosophy? "The study of Philosophy develops analytical
rigour and the ability to criticise and reason logically. It allows
you to apply these skills to many contemporary and historical
schools of thought and individual thinkers, and to questions on
such subjects as the fundamental nature of reality, the nature,
possibility and limits of knowledge, the nature and grounds of
moral judgements, the nature of the mind and its relation to the
body, and the fundamental principles of language, science,
religion, art and literature."
Skilgreining Oxford University
"It has often been demonstrated that we do not grasp how each thing
is or is not."
Demókrítos frá Abderu (um 460-371 f.Kr)
Þeir kallast hyggnir, sem í ásýnd virðast vel,
en eru þó hið innra rétt sem múgamenn,
að undan skildum auði, sem er þeirra traust.
Evripídes (480-406 f.Kr.), Andrómakka 330-332 (þýð.
Helgi Hálfdanarson).
"What I am today, where I am today - at a height where I speak no
longer whith words but with lightning bolts - ah, how remote from
this I still was at that time! - But I beheld the land - I did not
deceive myself for a moment about the way, the sea, the danger -
and success. The great calm in promising, this happy gaze into a
future that is not to remain a mere promise!"
"How I understand the philosopher - as a terrible explosive,
endangering everything - how my concept of the philosopher is
worlds removed from any concept that would include even a Kant, not
to speak of academic "ruminants" and other professors of philosophy
- ..."
Friedrich Nietzsche (1844-1900)
"For "I know" seems to describe a state of affairs which guarantees
what is known, guarantees it is a fact. One always forgets the
expression "I thought I knew".
Ludwig Wittgenstein (1889-1951)
"A man will be imprisoned in a room with a door that's unlocked and
opens inwards; as long as it does not occur to him to pull rather
than push"
Ludwig Wittgenstein (1889-1951)
"Sannast sagna eru rit Hegels um vísindaleg efni þvílíkt hyldýpi
heimsku og vanþekkingar, jafnt á þeirra tíma mælikvarða sem
þessara, að það hlýtur að teljast ein helzta ráðgáta í gervallri
sögu mannlegrar hugsunar hvers vegna maður sem hafði látið annan
eins samsetning frá sér fara varð ekki að athlægi um heimsbyggðina
þegar í stað. En vegir heimsandans eru órannsakanlegir. Margar
kenningar Hegels um viðfangsefni vísindanna át Friedrich Engels
eftir honum, Lenín eftir Engels, og nú síðast Maó Tse-tung eftir
Lenín. Til dæmis má nefna þá kenningu þeirra Leníns og Maós að
jákvæður og neikvæður rafstraumur séu þráttarfyrirbæri rétt eins og
plús og mínus í reikningi og stéttarbaráttan í félagsfræði.
Þess ber að geta að kenning Hegels um rafmagn virðist mun flóknari,
en því miður er ókleift að láta hana í ljósi á annarri tungu en
móðurmáli meistarans. Skilgreining Hegels á rafmagni hefst eitthvað
á þessa leið: "Rafmagn er hinn hreini tilgangur formsins sem leysir
sjálfan sig úr viðjum þess; það er formið sem tekur að sigrast á
skeytingarleysi sínu..."".
Þorsteinn Gylfason, úr bókinni Tilraun um manninn.
"Philosophy of science is philosophy enough!"
W.V.O. Quine (1908-2000)
"A stupid man's report of what a clever man says is never accurate,
because he unconsciously translates what he hears into something
that he can understand. I would rather be reported by my bitterest
enemy among philosophers than by a friend innocent of
philosophy."
Bertrand Russell (1872-1970), úr bókinni A History of
Western Philosophy.
"Og vertu ekki sífellt að ráða gátur, þótt þú viljir þekkja Guð.
Horfðu frekar í kringum þig og sjá hann leika við börn þín. Og
líttu til himins og sjáðu hann ganga í skýjum, rétta fram arm sinn
í eldingunni og falla til jarðar í regninu. Sjáðu hann brosa í
blómunum og veifa til þín hendi í skóginum."
Kahlil Gibran (1883 - 1931)
Dear Dr. Laura,
Author Unknown
Thank you for doing so much to educate people regarding God's law.
I have learned a great deal from you, and I try to share that
knowledge with as many people as I can. When someone tries to
defend the homosexual lifestyle, for example, I simply remind him
that Leviticus 18:22 clearly states it to be an abomination. End of
debate. I do need some advice from you, however, regarding some of
the specific laws and how to best follow them.
When I burn a bull on the altar as a sacrifice, I know it creates a
pleasing odor for the Lord (Lev. 1:9). The problem is my neighbors.
They claim the odor is not pleasing to them. How should I deal with
this?
I would like to sell my daughter into slavery, as it suggests in
Exodus 21:7. In this day and age, what do you think would be a fair
price for her?
I know that I am allowed no contact with a woman while she is in
her period of menstrual uncleanliness (Lev. 15:19-24). The problem
is, how do I tell? I have tried asking, but most women take
offense.
Lev. 25:44 states that I may buy slaves from the nations that are
around us. A friend of mine claims that this applies to Mexicans
but not Canadians. Can you clarify?
I have a neighbor who insists on working on the Sabbath. Exodus
35:2 clearly states he should be put to death. Am I morally
obligated to kill him myself?
Thank-you.
"Is there any knowledge in the world which is so certain that no
reasonable man could doubt it? This question, which at first sight
might not seem difficult, is really one of the most difficult that
can be asked. When we have realized the obstacles in the way of a
straightforward and confident answer, we shall be launched on the
study of philosophy - for philosophy is merely the attempt to
answer such ultimate questions, not carelessly and dogmatically, as
we do in ordinary life and even in the sciences, but critically,
after exploring all that makes such questions puzzling, and after
all the vagueness and confusion that underlie our ordinary ideas.
[...] Philosophy, if it cannot answer so many questions as we could
wish, has at least the power of asking questions which increase the
interest of the world, and show the strangeness and wonder lying
just below the surface even in the commonest things of life. [...]
whoever wishes to become a philosopher must learn not to be
frightened by absurdities."
Bertrand Russell (1872-
1970), úr bókinni The Problems of Philosophy.
"Legislators, priests, philosophers, writers, and scientists have
striven to show that the subordinate position of woman is willed in
heaven and advantageous on earth. The religions invented by men
reflect this wish for domination. In the legends of Eve and Pandora
men have taken up arms against women. They have made use of
philosophy and theology, as the quotations from Aristotle and St
Thomas have shown."
Simone de Beauvoir (1908-1986)
"A serious young man found the conflicts of mid 20th Century
America confusing. He went to many people seeking a way of
resolving within himself the discords that troubled him, but he
remained troubled.
One night in a coffee house, a self-ordained Zen Master said to
him, "go to the dilapidated mansion you will find at this address
which I have written down for you. Do not speak to those who live
there; you must remain silent until the moon rises tomorrow night.
Go to the large room on the right of the main hallway, sit in the
lotus position on top of the rubble in the northeast corner, face
the corner, and meditate."
He did just as the Zen Master instructed. His meditation was
frequently interrupted by worries. He worried whether or not the
rest of the plumbing fixtures would fall from the second floor
bathroom to join the pipes and other trash he was sitting on. He
worried how would he know when the moon rose on the next night. He
worried about what the people who walked through the room said
about him.
His worrying and meditation were disturbed when, as if in a test of
his faith, ordure fell from the second floor onto him. At that time
two people walked into the room. The first asked the second who the
man was sitting there was. The second replied "Some say he is a
holy man. Others say he is a shithead."
Hearing this, the man was enlightened."
Camden Benares, The Count of Five, Headmaster, Camp Meeker
Cabal
A ZEN STORY
"Question: What is the difference between black natives slicing up
a white missionary, and a white mob lynching a helpless Negro?
Answer: very little - and, for the victims, none at all. Whatever
the reasons, whatever the excuses, whatever the motives, the basic
behaviour mechanism is the same. They are both cases of members of
the in-group attacking members of the out-group."
Desmond Morris The Human Zoo (Vintage 1994), bls. 76.
"It is an important and popular fact that things are not always
what they seem. For instance, on the planet Earth, man had always
assumed that he was more intelligent than dolphins because he had
achieved so much - the wheel, New York, wars and so on - whilst all
the dolphins had ever done was muck about in the water having a
good time. But conversely, the dolphins had always believed that
they were far more intelligent than man - for precisely the same
reasons."
Douglas Adams (1952-2001) úr bókinni The Hitch Hikers
Guide to Galaxy.
"The story so far: In the beginning the Universe was created. This
has made a lot of people very angry and been widely regarded as a
bad move. Many races believe that it was created by some sort of
God, though the Jatravartid people of Viltvodle VI believe that
the entire Universe was in fact sneezed out of the nose of a being
called the Great Green Arkleseizure. The Jatravartids, who live in
perpetual fear of the time they call The Coming of The Great White
Handkerchief, are small blue creatures with more than fifty arms
each, who are therefore unique in being the only race in history to
have invented the aerosol deodorant before the wheel. However, the
Great Green Arkleseizure Theory is not widely accepted outside
Viltvodle VI and so, the Universe being the puzzling place it is,
other explanations are constantly being sought. For instance, a
race of hyperintelligent pan-dimensional beings once built
themselves a gigantic supercomputer called Deep Thought to
calculate once and for all the Answer to the Ultimate Question of
Life, the Universe, and Everything. For seven and a half million
years, Deep Thought computed and calculated, and in the end
announced that the answer was in fact Forty-two - and so another,
even bigger, computer had to be built to find out what the actual
question was. And this computer, which was called the Earth, was so
large that it was frequently mistaken for a planet - especially by
the strange ape-like beings who roamed its surface, totally unaware
that they were simply part of a gigantic computer program. And this
is very odd, because without that fairly simple and obvious piece
of knowledge, nothing that ever happened on the Earth could
possibly make the slightest bit of sense."
Douglas
Adams (1952-2001) úr bókinni Restaurant at the End of the
Universe
Anything that happens, happens.
Anything that, in happening, causes something else to happen,
causes something else to happen.
Anything that, in happening, causes itself to happen again, happens
again.
It doesn't necessarily do it in chronological order, though.
Douglas N. Adams (1952-2001) úr bókinni Mostly
Harmless
"This planet has - or rather had - a problem, which was this: most
of the people on it were unhappy for pretty much of the time. Many
solutions were suggested for this problem, but most of these were
largely concerned with the movements of small green pieces of
paper, which is odd because on the whole it wasn't the small green
pieces of paper that were unhappy. And so the problem remained;
lots of the people were mean, and most of them were miserable, even
the ones with digital watches. Many were increasingly of the
opinion that they'd all made a big mistake in coming down from the
trees in the first place. And some said that even the trees had
been a bad move, and that no one should ever have left the
oceans."
Douglas Adams (1952-2001) úr bókinni The Hitch Hikers
Guide to Galaxy
"Þú getur ekki skipað fólki að vera hamingjusamt. Ef þú hefðir
spurt hóp venjulegs fólks fyrir tvöhundruð árum: 'Myndir þú vera
hamingjusamur í heimi þar sem heilbrigðisþjónusta er almennt fyrir
hendi, húsin eru hrein, tónlist heimsins og útsýni yfir allan
heiminn sé hægt að koma inn á heimili þitt fyrir lítinn kostnað,
það væri meira að segja auðvelt að ferðast 100 mílur, barnsfæðingar
væru nær aldrei banvænar fyrir móður eða barn, þú deyrð ekki vegna
tannskemmda og þú þyrftir ekki að gera það sem aðalsmennirnir
segja', fólkið myndi halda að þú værir að tala um Nýju Jerúsalem og
segja 'JÁ'."
Terry Pratchett