Jæja þá styttist óðum í Partille Cup sem haldið er í Gautaborg í Svíþjóð.
Sjálfur er ég að fara með 5. flokki karla hjá Val :)
Þeir aldurshópar sem geta verið á þessu móti eru;
B21/G21 (Fæddir 1984 eða fyrr)
B18/G18 (Fæddir 1987 eða fyrr)
B16/G16 (Fæddir 1989 eða fyrr)
B15/G15 (Fæddir 1990 eða fyrr)
B14/G14 (Fæddir 1991 eða fyrr)
B13/G13 (Fæddir 1992 eða fyrr)
B12/G12 (Fæddir 1993 eða fyrr)
B11/G11 (Fæddir 1994 eða fyrr)
B10/G10 (Fæddir 1995 eða fyrr)
Öll lið spila frá 6 og upp í 12 leiki á mótinu og er spilað tvisvar sinnum 15 mínútur.
Partille Cup er spilað á 50 mismunandi völlum, flestir gervigras.
Þegar þetta er skrifað þá eru
11 dagar í setningarhátíð
12 dagar í fyrsta “Players Party”
12 dagar í eina “Leaders Party”
16 dagar í úrslitaleikina.
Allt um mótið er að finna á www.partillecup.com
Úrval Útsýn býður upp á ferðir þangað en til að skoða þann pakka er farið á www.uu.is -> Íþróttir -> Handbolti -> Partille Cup.
Þau lið sem fara úr 5. flokki eru:
Valur (2 lið)
HK (3 lið)
Kveðja,
Loecke