Tattú tutorial Fann þetta tutorial á netinu www.dphotojournal.com og ákvað að senda það hingað.

Ég er algjör byrjandi í photoshop en fannst þetta frekar auðvelt.

1. Þið finnið mynd af tattú með hvítum bakgrunn og notið magic vand tólið á bakgrunninn og gerið svo select-inverse (shift+ctrl+i)

2. copyið(ctrl+c) svo myndina af tattúinu inná portrettið (ctrl+v).

3. Síðan þarftu að stilla stærðina(ctrl+t) svo það passi á manneskjuna.

4. hægri klikkið svo á myndina (á meðan þú ert enn í free transform mode) og veljið warp og mótið myndina þannig að hún falli að manneskjunni.

5. farið svo í layer mode og veljið multiply og gerið svo opacity-ið eins og þið viljið(eitthvað um 50 eða 60).

Nú ættirðu að vera búinn.