Komiði sæl, kæru vinir.

Langt er síðan að það kom tutorial hingað inn. Ákvað ég þá að senda inn eitt hingað sem þið getið hugsanlega notað.

Ég setti það upp, þannig að bæði nýir og gamlir photoshop notendur ættu að skilja það.

Ef þið eigið ekki photoshop, þá er hægt að nálgast það á http://www.adobe.com. Þar er hægt að fá 30-Daga Trial. (Er þess virði)

1. File -> New.
Notið:
Width: 770
Height: 400

2. Búið til nýjan Layer (Layer -> New -> Layer. Eða Shift + Ctrl + New)

3. Ýtið á “D”

4. Filter -> Render Clouds.

5. Filter -> Brush Strokes -> Sprayed Strokes.

Notið:
Stroke Length: 12
Spray Radius: 7
Stroke Direction: Right Diagonal

6. Filter -> Disort -> Twirl

Notið um 70°-80°

7. Filter -> Brush Strokes -> Crosshatch

Notið:
Stroke Length: 9
Sharpness: 6
Strength 1

8. Filter -> Artistic -> Plastic Wrap

Notið:
Highlight Strength: 20
Detail: 13
Smoothness: 8

9. Filter -> Brush Strokes -> Dark Strokes

Notið:
Balance: 5
Black Intensity: 6
White Intensity: 2

Mynd

Núna ætti myndni þín að vera svona.

10. Ýtið á Ctrl + J

11. Setið blending mode í Pin Light (Fyrir ofan Layer stikuna)

12. Edit -> Transform -> Flip Horizontal.

13. Edit -> Transform -> Flip Vertical.

14. Filter -> Disort -> Twirl

Notið: -70° - -80°

15. Filter -> Stylize -> Wind:

Notið:
Method: Wind

Direction: From the Right.

16. Filter -> Disort -> Twirl

Notið: -100°

17. Veljið nú fyrsta Layerinn ykkar.

18. Filter-> Stylize -> Wind

Notið:
Method: Wind

Direction: From the Left

19. Filter -> Disort -> Twirl

Notið: 100°

Mynd

20. Verið viss um að fyrsti layerinn sé valinn.

Ýtið á Ctrl + U. Smellið á Colorize.
Notið þetta: 206
50
0

21. Gerið það sama við næsta layer.

Notið:
206
25
0

Mynd

Svona er þetta já. Þetta er mjög stutt að gera og mjög einfalt.

Mæli með því að þið skellið ykkur á 30 daga trialið sem hægt er að finna á heimasiðu Adobe.


Ps. Verið nú dugleg að senda inn myndir eftir ykkur, sama hvað það er, svo lengi sem það tengist Grafík ;) Ekki hika við að sýna niðurstöður ykkar hérna eða í Myndadálkinum.

Kær Kveðja, Steini